Aðalfundur Landsbankans hf. var haldinn miðvikudaginn 22. apríl 2020 kl. 13.00. Fundinn átti upphaflega að halda 27. mars 2020 en honum var frestað vegna útbreiðslu Covid-19.
Dagskrá
- Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans síðastliðið starfsár.
- Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda lagður fram til staðfestingar.
- Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar á næstliðnu reikningsári.
- Tillaga bankaráðs um starfskjarastefnu lögð fram til samþykktar.
- Tillögur til breytinga á samþykktum.
- Kosning bankaráðs.
- Kosning endurskoðanda.
- Ákvörðun um þóknun til bankaráðsmanna fyrir næsta kjörtímabil.
- Önnur mál.
Aðalfundargögn
- Niðurstöður aðalfundar Landsbankans 2020
- Fundargerð aðalfundar Landsbankans 2020
- Dagskrá aðalfundar 2020
- Tillögur til aðalfundar 2020
- Upplýsingar um aðila í framboði til bankaráðs
- Umboð til að greiða atkvæði
- Fundarboð
- Skýrsla bankaráðs á aðalfundi Landsbankans
- Kynning á afkomu Landsbankans