Fjárfestatengsl

Allt um rekst­ur bank­ans

Við leggj­um áherslu á gagn­sæi og opin sam­skipti með miðl­un vand­aðra og tím­an­legra upp­lýs­inga um bank­ann til allra hags­muna­að­ila.

Skýrslur og uppgjör

Hér má nálgast ársuppgjör, árshlutauppgjör, áhættuskýrslur og aðrar upplýsingar um afkomu bankans.

Lykilstærðir

Hér finnur þú upplýsingar um lykilstærðir í rekstri og efnahag bankans.

Aðalfundir

Hluthafafundir fara með æðsta vald í málefnum Landsbankans. Aðalfundir eru haldnir fyrir lok apríl ár hvert.

Fjármögnun

Fjármögnun Landsbankans grundvallast á þremur meginstoðum: Innlánum frá viðskiptavinum, fjármögnun á markaði og eigin fé.

Sjálfbær fjármál

Sjálfbær fjármálaumgjörð (e. Sustainable finance framework) myndar ramma um fjármögnun bankans á umhverfisvænum og félagslegum verkefnum.

Lánshæfismat

Lánshæfi Landsbankans er metið af alþjóðlega matsfyrirtækinu S&P Global Ratings.

Fréttir

4. maí 2023

Uppgjör Landsbankans fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins 2023

Arðsemi eiginfjár Landsbankans var 11,1% á fyrstu þremur mánuðum ársins 2023. Hagnaður var 7,8 milljarðar króna.
23. mars 2023

Niðurstöður aðalfundar Landsbankans 2023

Aðalfundur Landsbankans, sem haldinn var 23. mars 2023, samþykkti að greiða 8.504 milljónir króna í arð til hluthafa. Þá samþykkti fundurinn að breyta heimilisfangi bankans úr Austurstræti 11 í Reykjastræti 6.
9. mars 2023

Landsbankinn selur evrópsk sértryggð skuldabréf (úrvals) í evrum

Sölu Landsbankans á evrópskum sértryggðum skuldabréfum (úrvals) í evrum lauk í dag. Skuldabréfin eru að fjárhæð 300 milljónir evra, til fimm ára og bera 4,25% fasta vexti. Skuldabréfin voru seld á kjörum sem jafngilda 90 punkta álagi á miðgildi vaxtatilboða í vaxtaskiptasamningum á markaði.
16. feb. 2023

Árs- og sjálfbærniskýrsla Landsbankans komin út

Í árs- og sjálfbærniskýrslu Landsbankans fyrir árið 2022 er fjallað um það sem hæst bar í rekstri bankans á árinu, nýjungar og breytingar á þjónustu, áframhaldandi sjálfbærnivinnu, fjármögnun, áhættustjórnun og ýmislegt fleira.

Fjárhagsdagatal

Hér má sjá áætlun um birtingu fjárhagsupplýsinga um Landsbankann. Dagatalið er birt með fyrirvara um breytingar.

Ársuppgjör 2022
2. febrúar 2023
Aðalfundur
23. mars 2023
1F 2023
4. maí 2023
2F 2023
20. júlí 2023
3F 2023
26. október 2023
Ársuppgjör 2023
1. febrúar 2024
Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur