Fjárfestatengsl
Allt um rekstur bankans
Við leggjum áherslu á gagnsæi og opin samskipti með miðlun vandaðra og tímanlegra upplýsinga um bankann til allra hagsmunaaðila.

Hér má nálgast ársuppgjör, árshlutauppgjör, áhættuskýrslur og aðrar upplýsingar um afkomu bankans.

Hér finnur þú upplýsingar um lykilstærðir í rekstri og efnahag bankans.

Hluthafafundir fara með æðsta vald í málefnum Landsbankans. Aðalfundir eru haldnir fyrir lok apríl ár hvert.

Fjármögnun Landsbankans grundvallast á þremur meginstoðum; innlánum, fjármögnun á markaði og eigin fé.

Lánshæfi Landsbankans er metið af alþjóðlega matsfyrirtækinu S&P Global Ratings.
Fréttir
Landsbankinn gefur út græn skuldabréf í evrum
Uppgjör Landsbankans fyrir árið 2020
Árs- og sjálfbærniskýrsla 2020 komin út
S&P metur lánshæfi sértryggðra skuldabréfa Landsbankans
Fjárhagsdagatal
Hér má sjá áætlun um birtingu fjárhagsupplýsinga um Landsbankann. Dagatalið er birt með fyrirvara um breytingar.