Netbanki fyrirtækja

Tölva á vinnuborði

Snið­inn að þín­um þörf­um

Í net­bank­an­um get­ur þú fram­kvæmt öll helstu við­skipti fyr­ir­tæk­is­ins með ein­föld­um og þægi­leg­um hætti.

Meðal þess sem þú getur gert í netbankanum

Stofnað bankareikninga í krónum og erlendum myntum
Stofnað orlofsreikninga fyrir launþega
Stofnað debetkort, kreditkort og innkaupakort
Stofnað innheimtukröfur og skoða innheimtuskýrslur
Séð ítarleg yfirlit lána og annarra skuldbindinga
Keypt og selt verðbréf og stýra sjóðaáskrift
Stýrt aðgangsheimildum allra notenda
Pantað útborganir af vaxtareikningum og verðtryggðum reikningum
Fólk í tölvu

Þinn eigin netbanki

Netbankinn er mjög sveigjanlegur og geta fyrirtæki stýrt aðgengi og uppsetningu að miklu leyti sjálf. Fyrirtæki geta með einföldum hætti stofnað aðgang að netbankanum fyrir sitt starfsfólk og stýrt hverskonar aðgengi hver og einn á að hafa. Fyrirtæki geta einnig opnað fyrir margvíslega þjónustu í gegnum netbankann.

Beintenging við bókhald

Til viðbótar við hinn hefðbundna netbankaaðgang er mögulegt að tengja bókhaldskerfi beint við bankann.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

kona úti í náttúrur
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur