Markaðurinn yfirlitssíða

Gengisvísitala

197,87

Verðbólga

8,00%

Stýrivextir

9,25%

Úrvalsvísitala

2.262,46
Lokað

Gjaldmiðlar

KaupSalaBr. í dag

EUR

Evra

150,20
151,30
0,10%

USD

Bandaríkjadalur

136,79
137,79
−0,34%

GBP

Sterlingspund

173,45
174,73
0,26%

DKK

Dönsk króna

20,14
20,29
0,11%

PLN

Pólskt zloty

34,61
34,95
0,51%
Lokað

Hlutabréf

GengiVelta*Br. í dag

BRIM

Brim hf.

78,40
1.394.658
0,60
0,77%

MAREL

Marel hf.

447,00
614.227
20,00
4,68%

ALVO

Alvotech

1.385,00
517.567
35,00
2,59%

SVN

Síldarvinnslan hf.

99,20
384.758
0,40
0,40%

ARION

Arion banki hf.

136,00
323.154
1,00
0,74%

* Í þúsundum króna

Fréttir og tilkynningar

30. nóv. 2023

Hagkerfið stefnir í átt að jafnvægi

Hagvöxtur mældist 1,1% á þriðja ársfjórðungi, samkvæmt fyrsta mati Hagstofunnar. Verulega hægði á hagkerfinu á þriðja ársfjórðungi en til samanburðar var hagvöxtur 7,0% á fyrsta ársfjórðungi og 4,7% á öðrum. Hátt vaxtastig segir til sín víðar en áður og áhrifin sjást skýrt á samdrætti í einkaneyslu og fjárfestingu. 
29. nóv. 2023

Húsnæðisverð lyftir verðbólgu aftur í 8,0%

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,38% milli mánaða í nóvember og við það hækkaði ársverðbólga úr 7,9% í 8,0%. Verð á mat og drykkjarvöru hækkaði minna en við gerðum ráð fyrir en kostnaður við búsetu í eigin húsnæði hækkaði umfram spá okkar. Verð á flugfargjöldum lækkaði meira en við spáðum.
27. nóv. 2023

Vikubyrjun 27. nóvember 2023

Fyrstu kaupendum á íbúðamarkaði fjölgaði verulega á þriðja fjórðungi ársins og voru 1.123 talsins, 33% allra kaupenda. Til samanburðar voru fyrstu kaupendur 789 talsins á öðrum fjórðungi, 26% allra kaupenda.
24. nóv. 2023

Vísitala íbúðaverðs hækkar enn og kaupsamningum fjölgar

Vísitala íbúðaverðs hækkaði um 0,9% milli mánaða í október. Undirritaðir kaupsamningar á höfuðborgarsvæðinu voru 19% fleiri en í október í fyrra og fjölgaði einnig í september eftir að hafa fækkað viðstöðulaust milli ára frá miðju ári 2021. Vísitalan er hærri en við gerðum ráð fyrir við gerð verðbólguspár fyrir nóvembermánuð og því færum við hana örlítið upp og spáum nú 8,1% ársverðbólgu í stað 8,0%.

Sjóðir

GengiBreyting sl. mánuð

LGP

Landsbréf - Global Portfolio hs.

18,49
10,49%

LGE

Landsbréf - Global Equity Fund hs.

3.789,31
10,20%

EINKABREFE

Landsbréf - Einkabréf E hs.

11,00
8,85%

LN40

Landsbréf - Nordic 40 hs.

249,00
7,32%

GLOBALMULTI

Landsbréf - Global Multi Asset Fund hs.

1.187,77
5,33%
Lokað

Skuldabréf

Gengi/krafaVelta*Br. í dag

RIKB 28 1115

90,06
7,48%
719.980.000
0,11%
0,10

RIKB 31 0124

95,78
7,27%
478.690.000
0,37%
0,35

RIKB 26 1015

96,24
8,27%
288.710.000
0,13%
0,13

RIKB 24 0415

97,51
9,77%
246.706.475
0,06%
0,06

RIKV 24 0124

98,70
9,45%
197.409.000
0,31%
0,30

* Í þúsundum króna

Upplýsingar á þessari síðu eru samkvæmt bestu vitund Landsbankans og ætlaðar til fróðleiks, en ekki sem grundvöllur viðskipta. Landsbankinn ber ekki ábyrgð á hugsanlegum villum eða töfum upplýsinga og/eða ákvörðunum byggðum á þeim. Gögn birtast með 15 mínútna seinkun.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur