Innheimtuþjónusta

Sóley

Betri yf­ir­sýn yfir stöðu inn­heimtu­mála

Kostir innheimtuþjónustu

Þjónustan tryggir hagkvæmni, auðveldar yfirsýn yfir kröfusafnið og sparar bæði tíma og peninga. Við bjóðum sérfræðiráðgjöf og innheimtugreiningu hvenær sem þér hentar.

Stofnun, niðurfelling og breyting krafna
Bein samskipti við bókhaldskerfi
Rafræn birting í öllum netbönkum
Stofnun á valkröfum
PDF-prentun greiðsluseðla hjá kröfuhafa
Prentun og útsending greiðsluseðla hjá Landsbankanum
Mismunandi innheimta gagnvart ólíkum hópum viðskiptavina
Sjálfvirkar ítrekanir ef krafa er ógreidd
Kröfu- og greiðendaskýrslur
Sóley

Sveigjanlegt innheimtuferli

Það má aðlaga innheimtuferlið að ólíkum hópum. Til að sjá til þess að innheimtan gangi vel má setja inn sjálfvirkar ábendingar og ítrekanir. Gangi innheimta illa er einnig hægt að velja um sjálfvirkan flutning á kröfum yfir til innheimtuaðila. Kröfueigandi ákveður stýringuna sem bankinn fylgir og fara kröfur sjálfvirkt í gegnum allt innheimtuferlið. Kröfuhafi hefur yfirsýn yfir stöðu mála í netbankanum og B2B og getur gripið inn í ef þörf er á.

Algengar spurningar

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Sóley
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur