Víða í netbankanum má finna þennan samhengisbundna aðgerðahnapp sem einkenndur er með þremur láréttum strikum. Þar undir má finna þær aðgerðir sem eiga við hverju sinni.
- Einstaklingar
- Fyrirtæki
- Markaðurinn
- Umræðan
- Bankinn
Netbanki einstaklinga
Þitt eigið útibú
Þú færð skýra og einfalda yfirsýn yfir fjármálin en það er líka auðvelt að fá ítarlegar upplýsingar og sinna næstum öllum bankaviðskiptum.
Bankaþjónusta hvar og hvenær sem er
Í netbankanum færð þú örugga, einfalda og þægilega bankaþjónustu sem er alltaf innan seilingar, allan sólarhringinn.

Appið er besti kosturinn fyrir síma
Ef þú vilt bankaþjónustu í símanum er best að nota Landsbankaappið. Þar geturðu framkvæmt allar helstu aðgerðir og hefur fjármálin alltaf við höndina.

Vantar þig rafræn skilríki?
Rafræn skilríki eru persónuskilríki notuð í rafrænum viðskiptum. Með þeim getur þú skráð þig hratt inn í appið og netbankann með öruggum hætti og einnig skrifað undir skjöl á netinu.

Hvernig fæ ég bankaþjónustu án þess að fara í útibú?
Hér er að finna svör við nokkrum algengum spurningum þeirra sem eru að nota netbankann eða appið í fyrsta sinn.

Nýttu þér bankaþjónustu í símanum og á netinu
Í flestum tilvikum er engin þörf á að fara í útibú til að fá bankaþjónustu því hægt er að framkvæma helstu aðgerðir og fá ýmis konar þjónustu með síma og tölvu að vopni. Hér getur þú kynnt þér hvernig stunda má heimsóknar- og snertilaus bankaviðskipti.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Landsbankinn hf.
Austurstræti 11, 155 Reykjavík
Kt. 471008-0280
Swift/BIC: NBIIISRE
Sími: 410 4000
landsbankinn@landsbankinn.is
Lagalegur fyrirvari
Vefkökur
Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.
Tryggja virkni vefsins
Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins
Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar