Netbanki einstaklinga

Netbanki einstaklinga

Þitt eig­ið úti­bú

Þú færð skýra og ein­falda yf­ir­sýn yfir fjár­mál­in en það er líka auð­velt að fá ít­ar­leg­ar upp­lýs­ing­ar og sinna næst­um öll­um banka­við­skipt­um.

Bankaþjónusta hvar og hvenær sem er

Í netbankanum færð þú örugga, einfalda og þægilega bankaþjónustu sem er alltaf innan seilingar, allan sólarhringinn.

Appið er besti kosturinn fyrir síma

Ef þú vilt bankaþjónustu í símanum er best að nota Landsbankaappið. Þar geturðu framkvæmt allar helstu aðgerðir og hefur fjármálin alltaf við höndina.

Vantar þig rafræn skilríki?

Þú getur virkjað rafræn skilríki í næsta útibúi okkar. Pantaðu tíma í því útibúi sem þér hentar og mundu að hafa gild persónuskilríki með þér þegar þú virkjar rafrænu skilríkin.

Forráðamaður getur skrifað undir virkjun rafrænna skilríkja fyrir 18 ára og yngri á mitt.audkenni.is

Eldri hjón með hund

Hvernig fæ ég bankaþjónustu án þess að fara í útibú?

Hér er að finna svör við nokkrum algengum spurningum þeirra sem eru að nota netbankann eða appið í fyrsta sinn.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur