Vinnustaðurinn
Öflug liðsheild
Hjá okkur starfar traustur hópur starfsfólks með ólíkan bakgrunn sem sinnir fjölbreyttum verkefnum með hag viðskiptavina að leiðarljósi.
Við hvern viltu tala?
Við erum til staðar fyrir þig og leitumst við að svara fyrirspurnum eins fljótt og auðið er. Hér getur þú leitað eftir nafni eða netfangi viðeigandi starfsmanns. Vakin er athygli á að símtöl bankans geta verið hljóðrituð. Almennar fyrirspurnir, markaðssetningarpósta og kynningar má senda á landsbankinn@landsbankinn.is en ekki einstaka starfsmenn.
Mannauðsstefna
Landsbankinn leitast við að ráða og hafa í sínum röðum framúrskarandi starfsfólk.
Störf í boði
Við leitumst við að ráða til okkar framúrskarandi starfsfólk og efla það í störfum sínum.