Lánshæfismat sértryggðra skuldabéfa - 15. janúar 2021
- Einstaklingar
- Fyrirtæki
- Markaðurinn
- Umræðan
- Bankinn
Lánshæfismat
Lánshæfi Landsbankans er metið af alþjóðlega matsfyrirtækinu S&P Global Ratings.

Skýrslur og tilkynningar frá S&P Global Ratings
UFS-áhættumat
Landsbankinn hefur fengið framúrskarandi UFS-áhættumat frá Sustainalytics og Reitun. Áhættumatið snýr að samfélagsábyrgð bankans, nánar tiltekið umhverfismálum, félagslegum þáttum og stjórnarháttum (UFS-þáttum).

Mat á Landsbankanum
Sustainalytics
13,5 stig af 100
Í 2. sæti af 382 bönkum
Uppfært 6. maí 2020
Reitun
A3 einkunn
83 stig af 100
Uppfært 9. september 2020
Landsbankinn hf.
Austurstræti 11, 155 Reykjavík
Kt. 471008-0280
Swift/BIC: NBIIISRE
Sími: 410 4000
landsbankinn@landsbankinn.is
Lagalegur fyrirvari
Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.
Tryggja virkni vefsins
Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins
Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar