- Einstaklingar
- Fyrirtæki
- Markaðurinn
- Umræðan
- Bankinn
Byggjum upp sparnaðinn þinn
Sparnaður kemur sér alltaf vel. Að setja sér markmið í sparnaði getur verið hluti af því að undirbúa framtíðina, tímamótin, viðgerðirnar eða húsnæðiskaupin.
Það er einfalt að byrja að spara
Með reglulegum sparnaði í netbankanum þarft þú ekki að muna eftir því að leggja til hliðar. Upphæðin þarf ekki að vera há en margt smátt gerir eitt stórt.

Sjálfvirkar millifærslur
Þú ákveður upphæðina, hvenær skal millifæra og velur sparnaðarreikninginn. Sparnaðurinn verður þá framkvæmdur sjálfkrafa í hverjum mánuði.

Mánaðarleg áskrift í sjóðum
Með mánaðarlegri áskrift í sjóð greiðir þú ekkert gjald við kaup og greiðir lægra afgreiðslugjald. Lágmarksupphæð er 5.000 kr.

Sparað með kortanotkun
Viltu spara ákveðna upphæð við hverja notkun á debet- eða kreditkortinu þínu? Hægt er að hækka hverja færslu um ákveðna upphæð eða upp í næsta hundrað eða þúsund.
Reiknaðu út sparnaðinn
Reiknaðu hve mikið þú þarft að leggja fyrir á mánuði, í hve langan tíma eða hvað þú munir eiga mikið í lok sparnaðartímabils.
Sparnaðarráðgjöf
Veistu ekki hvaða sparnaðarleið þú átt að velja? Við erum alltaf til staðar til að fara yfir þær sparnaðarleiðir sem eru í boði með þér. Þú getur bæði pantað ráðgjöf í síma eða í útibúi þegar þér hentar.

Hvað þarf að hafa í huga við úttekt séreignarsparnaðar?
Stjórnvöld hafa veitt tímabundna heimild fyrir úttekt á séreignarsparnaði (einnig nefndur viðbótarlífeyrissparnaður) sem getur hentað vel fyrir hvern þann sem missir tekjur vegna Covid-19.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Landsbankinn hf.
Austurstræti 11, 155 Reykjavík
Kt. 471008-0280
Swift/BIC: NBIIISRE
Sími: 410 4000
landsbankinn@landsbankinn.is
Lagalegur fyrirvari
Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.
Tryggja virkni vefsins
Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins
Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar