Kreditkort

Finn­um rétta kred­it­kort­ið fyr­ir rekst­ur­inn

Til að finna rétta kort­ið er gott að skoða mun­inn á fríð­inda­söfn­un, ferða­trygg­ing­um og ár­gjöld­um.

Innkaupakort

Hentar vel til kaupa á rekstrarvörum og fyrir önnur regluleg útgjöld.

Án trygginga og vildarpunkta

Árgjald

%fee10807%

Kortið getur verið fyrirframgreitt

Viðskiptakort

Viðskiptakort án vildarpunktasöfnunar

Hentar vel fyrir þá sem ferðast fyrir hönd fyrirtækis og þarfnast góðrar ferðatryggingar. Priority Pass veitir aðgang að fjölmörgum betri stofum.

Ferðatryggingar

Án vildarpunkta

Gull viðskiptaferða- og bílaleigutryggingar

Árgjald

%fee12169%

Viðmiðunarheimild 300.000-1.000.000 kr.

Viðskiptakort

Viðskiptakort með vildarpunktasöfnun

Hentar vel fyrir þá sem ferðast fyrir hönd fyrirtækis, þarfnast góðrar ferðatryggingar, vilja fá aðgang að Priority Pass og safna Vildarpunktum Icelandair.

Ferðatryggingar

Vildarpunktasöfnun

5 af hverjum 1.000 kr.

Gull viðskiptaferða- og bílaleigutryggingar

Árgjald

%fee12170%

Viðmiðunarheimild 300.000-1.000.000 kr.

Premium vildarviðskiptakort

Premium vildarviðskiptakort

Hentar fyrir mikil ferðalög, veitir bestu tryggingarnar, aðgang að Saga Lounge þegar flogið er með Icelandair, Priority Pass og safna Vildarpunktum Icelandair af innlendri og erlendri veltu.

Ferðatryggingar

Vildarpunktasöfnun

12 af hverjum 1.000 kr.

Premium viðskiptaferða- og bílaleigutryggingar

Árgjald

%fee12072%

Lágmarksheimild

1.500.000 kr.

Tryggingar og neyðaraðstoð

Vörður sér um tryggingar allra kreditkorta Landsbankans. SOS International sér um neyðaraðstoð fyrir kreditkorthafa Landsbankans, allan sólarhringinn, alla daga ársins.

Vildarpunktar Icelandair

Með Gull og Platinum vildarviðskiptakortum safna Saga Club félagar Vildarpunktum af allri innlendri veltu. Handhafar Premium vildarviðskiptakorta safna vildarpunktum af allri innlendri og erlendri veltu. Punktana má nota í flug hjá Icelandair eða til kaupa á vöru eða þjónustu hjá fjölmörgum samstarfsaðilum víðsvegar um heiminn.

Maður með síma úti í náttúrunni
Kortið þitt er alltaf í appinu

Allar kortaupplýsingar eru aðgengilegar í appinu. Þar geturðu fylgst með stöðu kortsins, innborgunum og afritað kortaupplýsingar þínar t.d. yfir í vefverslanir.

Greiðsla
Borgað með síma eða úri

Það er einfalt að borga með símanum eða úrinu. Úttektarheimildir og öll virkni kortanna er sú sama og þegar greitt er með kortinu sjálfu. Ekki er hægt að borga snertilaust með innkaupakortinu.

Endurkröfur

Ef þú tekur eftir óvenjulegri kortafærslu, eða hefur nú þegar greitt með kortinu þínu fyrir vöru eða þjónustu sem hefur ekki skilað sér, getur þú átt rétt á endurkröfu samkvæmt endurkröfureglum kortasamtaka.

Evrópsk verslunargata

Góð ráð um kortanotkun og greiðslur í útlöndum

Við mælum með að fólk greiði með snertilausum hætti þegar það er á ferðalagi erlendis, annað hvort með Apple Pay, kortaappinu eða með því að nota snertilausa virkni kreditkorta. Það er samt enn nauðsynlegt að taka kortin sjálf með í ferðalagið.

Öryggi í netverslun

14 góð ráð til að auka öryggi í netverslun

Verslun á netinu er ekki hættulaus, tölvuþrjótar leggja mikið á sig til að stela greiðsluupplýsingum eða svíkja fé út úr fólki með öðrum hætti. Hér fyrir neðan eru nokkur einföld ráð til að minnka hættuna á netsvikum.

Algengar spurningar

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Sóley
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur