Appið

Appið

Hafðu fjár­mál­in í hendi þér

Lands­banka­app­ið er ör­ugg og fljót­leg leið til að sinna banka­við­skipt­um hvar og hvenær sem er.

Í appinu er meðal annars hægt að

Sjá heimild til lántöku í sjálfsafgreiðslu
Sækja um kreditkort
Frysta og opna greiðslukort
Millifæra á innlenda og erlenda reikninga
Sjá kortaupplýsingar og PIN
Sjá yfirlit íbúðalána og sækja um fasta vexti
Skjámynd úr appinu

Þægilegri sparnaður í appinu

Þú getur með einföldum hætti byrjað að spara í appinu. Þú velur þér markmið og hversu mikið þú vilt spara og appið reiknar út hvað þú þarft að spara mikið mánaðarlega til að ná markmiðinu. Þú getur líka safnað fyrir sameiginlegu markmiði með vinum eða fjölskyldu. Engin binding og einfalt að byrja.

Þarftu hjálp með appið?

Við höfum útbúið myndbönd sem kynna helstu möguleikana í appinu. Þú getur kynnt þér ólíkar innskráningarleiðir, þá yfirsýn sem býðst yfir fjármálin, sýn á lánaheimildir, kortaumsóknir og skráningu í viðskipti.

Vantar þig rafræn skilríki?

Þú getur virkjað rafræn skilríki í næsta útibúi okkar. Pantaðu tíma í því útibúi sem þér hentar og mundu að hafa gild persónuskilríki með þér þegar þú virkjar rafrænu skilríkin.

Forráðamaður getur skrifað undir virkjun rafrænna skilríkja fyrir 18 ára og yngri á mitt.audkenni.is

Eldri hjón með hund

Hvernig fæ ég bankaþjónustu án þess að fara í útibú?

Hér er að finna svör við nokkrum algengum spurningum þeirra sem eru að nota netbankann eða appið í fyrsta sinn.

Bankaþjónusta í símanum og á netinu

Í flestum tilvikum er engin þörf á að fara í útibú til að fá bankaþjónustu því hægt er að framkvæma helstu aðgerðir og fá ýmis konar þjónustu í gegnum síma og tölvu.

Fjórir krakkar, tveir í forgrunni og tveir að klifra í bakgrunni

Bankaþjónusta fyrir börn og unglinga

Þegar börn verða níu ára geta þau, með samþykki foreldra eða forráðamanns, fengið debetkort og skoðað bankareikninginn sinn í appi eða netbanka.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur