Appið

Hafðu fjár­mál­in í hendi þér

Lands­banka­app­ið er ör­ugg og fljót­leg leið til að sinna banka­við­skipt­um hvar og hvenær sem er.

Í appinu er meðal annars hægt að

Sjá heimild til lántöku í sjálfsafgreiðslu
Sækja um kreditkort
Frysta og opna greiðslukort
Millifæra á innlenda og erlenda reikninga
Sækja PIN fyrir debet- og kreditkort
Sjá kortaupplýsingar

Þarftu hjálp með appið?

Við höfum útbúið myndbönd sem kynna helstu möguleikana í appinu. Þú getur kynnt þér ólíkar innskráningarleiðir, þá yfirsýn sem býðst yfir fjármálin, sýn á lánaheimildir, kortaumsóknir og skráningu í viðskipti.

Vantar þig rafræn skilríki?

Rafræn skilríki eru persónuskilríki notuð í rafrænum viðskiptum. Með þeim getur þú skráð þig hratt inn í appið og netbankann með öruggum hætti og einnig skrifað undir skjöl á netinu.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur