Fréttir og tilkynningar Rss

Hagsjá: Byggingarstarfsemi hefur aukist mikið en uppfyllir það þörfina?

Á höfuðborgarsvæðinu eru langflestar íbúðir í byggingu í Mosfellsbæ fyrir hverja 1.000 íbúa eða rúmlega 50 samkvæmt tölum Samtaka iðnaðarins. Hafnarfjörður er hins vegar langt á eftir sambærilegum bæjum miðað við stöðuna einmitt núna.

Eldri fréttir