Fréttir og tilkynningar Rss

Hagsjá: Fasteignaverð í hverfum - litlar breytingar milli 2016 og 2017

Á árinu 2017 var hæsta meðalverð fjölbýlis á höfuðborgarsvæðinu í miðborginni um 530 þús. kr. á m2 sem er um 7% hærra verð en á næsta hverfi. Næst dýrasta hverfið var Teigar og Tún og í þriðja sæti Melar og Hagar.

Eldri fréttir