Fréttir og tilkynningar Rss

Hagsjá: Veruleg aukning viðskipta á fasteignamarkaði í maí

Viðskipti með fasteignir á höfuðborgarsvæðinu tóku töluverðan kipp upp á við í maí og hafa ekki verið meiri frá því í mars í fyrra. Sé litið á fjölda viðskipta fyrstu 5 mánuði ársins voru þau orðin eilítið meiri en á sama tíma í fyrra.

Eldri fréttir

*Rúblur eru aðeins fáanlegar í rúbluhraðbanka Landsbankans í Smáralind