Fjölmenni í Landsbankanum á Menningarnótt

Það var líf og fjör í Landsbankanum á Menningarnótt á laugardaginn og mikið fjölmenni fylgdist með fjölbreyttri dagskrá og naut veitinga í bankanum eins og sjá má á myndunum sem hér fylgja. Menningarnótt var haldin í 22. sinn en Landsbankinn hefur verið máttarstólpi hátíðarinnar frá upphafi.