Fréttir og tilkynningar Rss

Hagsjá: Greiðslukortin straujuð sem aldrei fyrr

Seðlabankinn birti nýverið upplýsingar um notkun greiðslukorta í nóvember. Tölurnar bera með sér að mikill vöxtur er í einkaneyslu heimila en alls hefur kortavelta Íslendinga í verslun aukist um tæp 12% á föstu verðlagi fyrstu 11 mánuði ársins frá fyrra ári.

Eldri fréttir