Fréttir og tilkynningar Rss

Hagsjá: Samneysla og opinberar fjárfestingar jukust mikið í fyrra

Sé litið á þróun tveggja síðustu ára sést að aukning fjárfestingar hjá sveitarfélögunum var mun meiri en hjá ríkissjóði og á það einkum við um árið 2017 þegar fjárfesting sveitarfélaganna jókst um 27,5%. Fjárfesting sveitarfélaganna hefur aukist um 47% frá árinu 2010 á meðan fjárfestingar ríkissjóðs hafa aukist svipað, eða um 47%.

Eldri fréttir