Fréttir og tilkynningar Rss

Vikubyrjun 18. mars 2019

Því hefur verið haldið fram á undanförnum misserum að verið sé að byggja mun meira af dýrari íbúðum en eftirspurn er eftir. Samanburður á tölum ÍLS, um fjölda íbúða sem settar voru á söluskrá seinni hluta 2018, og Þjóðskrár, um seldar nýjar íbúðir á sama tímabili, benda til þess að eitthvað sé til í þessari staðhæfingu.

Eldri fréttir