Forsíða

Kona að nota farsíma

Þú færð 8,75% vexti þeg­ar þú spar­ar í app­inu

Myntbreyta

Íslenska Ánægjuvogin 2023
Ánægðari viðskiptavinir fimm ár í röð

Bankinn mældist efstur í Íslensku ánægjuvoginni 2023 hjá viðskiptavinum í bankaþjónustu fimmta árið í röð.

Greiðsla
Við tökum við greiðslunum fyrir þig

Öflugt og öruggt greiðslumiðlunarkerfi okkar gerir reksturinn einfaldari og þægilegri.

Fjölskylda
Árs- og sjálfbærniskýrsla

Í skýrslunni er fjallað um það sem hæst bar hjá bankanum á árinu 2023.

Fréttabréf Hagfræðideildar 4. mars

Mánaðarlegt fréttabréf frá Hagfræðideild um nýjustu hagtölur og stöðu og horfur í efnahagsmálum.

Skýr viðsnúningur í hagkerfinu á síðasta ári

Hagvöxtur mældist 4,1% árið 2023. Árið hófst af miklum krafti en eftir því sem leið á það hægðist um og hver fjórðungur var rólegri en sá á undan.

Umræðan
Stormasamt stjórnmálaár og varkár vaxtalækkun

James Ashley, forstöðumaður markaða og stefnumála í Goldman Sachs, er gestur í nýjasta þætti Umræðunnar.

Fréttir og tilkynningar

4. mars 2024

Takk fyrir komuna í Reykjanesbæ!

Frábær mæting var á annað Fjármálamót Landsbankans á pólsku í síðustu viku. Fjármálamót er heitið á fræðslufundaröð Landsbankans og var fundurinn haldinn í Reykjanesbæ að þessu sinni, í samstarfi við Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis.
1. mars 2024

Útleiðum danska, norska og sænska seðla

Landsbankinn mun hætta kaupum og sölu á reiðufé í þremur Norðurlandagjaldmiðlum á næstunni. Um er að ræða norskar, sænskar og danskar krónur. 
28. feb. 2024

Öflugra netspjall á landsbankinn.is

Netspjallið á vef Landsbankans er nú orðið enn öflugra eftir að við tókum í notkun nýtt spjallmenni sem getur svarað einföldum en samt mjög fjölbreyttum, fyrirspurnum um bankaþjónustu og fjármál og leiðbeint viðskiptavinum í notkun sjálfsafgreiðslulausna.
23. feb. 2024

Vörum við þjófum við hraðbanka

Við vörum við þjófum sem stela kortum frá fólki sem er að taka út peninga í hraðbanka og ítrekum mikilvægi þess að enginn sjái þegar PIN er slegið inn.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur