Vikubyrjun 25. september 2017

Erlendir sérfræðingar McKinsey, eins stærsta ráðgjafafyrirtækis heims, birtu árið 2012 skýrslu sem var einskonar vegvísir fyrir Ísland út úr kreppunni. Í skýrslunni var gert ráð fyrir að vaxtarmöguleikar ferðaþjónustunnar væru tiltölulega takmarkaðir.