Forsíða

Ungt fólk

Fáðu sem mest út úr sumr­inu!

Myntbreyta

Þú færð 8,25% vexti þegar þú sparar í appinu

Í appinu getur þú sett þér sparnaðarmarkmið, valið sparnaðarleiðir sem auðvelda þér að ná því og fengið hærri vexti.

Fólk í sumarbústað

Sameiginleg sýn á fjármálin

Það er einfalt að sinna fjármálunum saman í appinu.

Borgað með Aukakrónum í matvöruverslun

Kynntu þér tilboð mánaðarins

Í júní bjóðum við upp á fjölbreytt sértilboð fyrir Aukakrónukorthafa.

Lyftari í vöruhúsi

Verðbólgan á allra vörum - nokkur lykilatriði

Verðbólga, stýrivextir, verðbólguvæntingar og gengi. Hvað þýða þessi hugtök og af hverju skipta þau máli?

Fólk við Geysi

Halli á viðskiptum við útlönd á fyrsta ársfjórðungi

Á fyrsta ársfjórðungi mældist 10,1 ma.kr. halli á viðskiptum við útlönd. Þetta var nokkuð betri niðurstaða en á fyrsta ársfjórðungi 2022.

Grafarholt

Greiðslubyrðin þyngist - hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Hver eru áhrifin af vaxtahækkununum og hvaða möguleika höfum við til að létta á greiðslubyrðinni?

Fréttir og tilkynningar

2. júní 2023

Landsbankinn styður við Leikni

Íþróttafélagið Leiknir og Landsbankinn undirrituðu í dag samstarfssamning til þriggja ára sem mun nýtast Leikni við að efla afreksstarf félagsins og fjölga iðkendum í hverfinu. Við erum betri saman!
1. júní 2023

Fjárfestadagur Amaroq Minerals

Fjárfestadagur Amaroq Minerals verður haldinn í nýju húsnæði Landsbankans í Reykjastræti 6, föstudaginn 2. júní kl. 9.00-11.00. Fundurinn, sem fer fram á ensku, verður einnig í vefstreymi.
1. júní 2023

Styttri binditími og betri ávöxtun á verðtryggðum sparnaði

Landsbók er verðtryggður reikningur sem hentar vel þeim sem vilja að sparnaður haldi sem best verðgildi sínu. Nú bjóðum við styttri binditíma á innstæðum á nýrri verðtryggðri Landsbók, eða 11 mánuði í stað þriggja ára, og greiðum út af reikningnum 31 degi eftir að viðskiptavinur pantar úttekt. Að 11 mánaða binditíma loknum er innistæða alltaf laus til útborgunar með 31 dags fyrirvara.
31. maí 2023

Landsbankinn breytir vöxtum

Í kjölfar nýlegrar vaxtaákvörðunar Seðlabanka Íslands verða gerðar breytingar óverðtryggðum vöxtum Landsbankans. Vaxtabreytingarnar taka jafnframt mið af vöxtum á markaði og öðrum fjármögnunarkjörum Landsbankans. Helstu breytingar eru eftirfarandi:

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur