Fréttir og tilkynningar Rss

Hagsjá: Spáum lækkun stýrivaxta

Hagfræðideild Landsbankans telur að vextir Seðlabankans verði lækkaðir á síðasta vaxtaákvörðunarfundi ársins í næstu viku og að þessi vaxtalækkun verði jafnframt sú síðasta í núverandi vaxtalækkunarferli sem hófst í ágúst á síðasta ári. Verði spá Hagfræðideildar um 0,25 prósentustiga lækkun vaxta að veruleika fara vextir Seðlabankans niður í 4%.

Eldri fréttir