Fréttir og tilkynningar Rss

Gjafakort og Aukakrónukort virka ekki frá kl. 21.00-21.40

Gjafa- og inneignarkort fyrirtækja sem gefin eru út í samvinnu við Landsbankann og Aukakrónukort bankans virka ekki frá um kl. 21.00-21.40 í kvöld, fimmtudag og á föstudagskvöld. Ástæðan er bilun sem tengist innleiðingu á nýju tölvukerfi Landsbankans og Reiknistofu bankanna sl. helgi. Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta veldur.

Eldri fréttir