Fréttir og tilkynningar Rss

Ný hlaðvörp um húsnæðismál og atvinnumál stúdenta

Í tveimur nýjum hlaðvörpum Umræðunnar er fjallað um fjármál stúdenta. Í fyrra hlaðvarpinu er fjallað um húsnæðismál og í hinu seinna er fjallað um atvinnumál og atvinnuleit stúdenta. Hlaðvörpin eru unnin í samvinnu við Stúdentaráð Háskóla Íslands.

Eldri fréttir