Forsíða

Strákur

Sér­eign­ar­sparn­að­ur er launa­hækk­un

Myntbreyta

Verðbréf í appinu

Þú getur átt viðskipti með innlend hlutabréf og keypt eða selt í sjóðum í appinu. Þar getur þú einnig stofnað mánaðarlega áskrift að sjóðum.

Hagvöxtur í skugga verðbólgu

Hagspá 2022-2024: Verðbólga mun ná hámarki í haust og verður þá rúmlega 8%.

Stúlka spilar á bassa

Við stækkum gjöfina

Fermingarbörn og jafnaldrar fá mótframlag þegar þau ávaxta sparnaðinn hjá okkur.

Fyrstu skrefin í verðbréfafjárfestingum

Áður en byrjað er að fjárfesta í verðbréfum er mikilvægt að hafa ákveðin lykilatriði á hreinu og vera meðvituð um áhættuna.

Launavísitalan hækkaði mikið í apríl

Hækkun vísitölunnar milli mánaða í apríl var óvenjumikil og er meginskýringin launahækkun vegna hagvaxtarauka.

Hagvöxtur í skugga verðbólgu

Rætt er um nýja hagspá. Útlitið er bjart og gert er ráð fyrir 5,1% hagvexti í ár sem er drifinn áfram af fjölgun ferðamanna.

Fréttir og tilkynningar

25. maí 2022

Stelpur í 9. bekk kynntu sér tæknistörf í bankanum

Í síðustu viku fengum við góða heimsókn frá 25 stelpum í 9. bekk í Háteigsskóla á vegum verkefnisins Stelpur og tækni. Þær ræddu við okkur um upplýsingatækni, kynntu sér starfsemi bankans og fræddust um tækni og tæknistörf. Síðan tók við hópavinna þar sem stelpurnar þróuðu skemmtilegar hugmyndir að nýjum vörum og þjónustu. Markmiðið með verkefninu er að vekja áhuga þeirra á ýmsum möguleikum í tækninámi og störfum, brjóta niður staðalímyndir og sýna þeim fjölbreytileikann sem einkennir tækniiðnaðinn. Við þökkum stelpunum kærlega fyrir heimsóknina! Stuðningur við samfélagið
23. maí 2022

Flóaskóli sigraði í Skólahreysti 2022

Flóaskóli er sigurvegari Skólahreysti 2022 eftir æsispennandi úrslitakeppni í Mýrinni laugardaginn 21. maí.
19. maí 2022

Hagspá 2022-2024: Hagvöxtur í skugga verðbólgu

Verðbólga mun ná hámarki í haust og verður þá rúmlega 8% en lækkar síðan aftur. Stýrivextir munu halda áfram að hækka og verða 6% í lok þessa árs. Hagvöxtur verður töluverður og atvinnuleysi mun halda áfram að minnka. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri hagspá Hagfræðideildar sem nær til ársloka 2024.
17. maí 2022

Loks mögulegt að þinglýsa íbúðalánum rafrænt

Landsbankinn býður nú upp á rafrænar þinglýsingar við endurfjármögnun íbúðalána og er bankinn fyrstur til að taka þetta skref. Unnið er að því að hægt verði að þinglýsa rafrænt öllum íbúðalánum bankans.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur