Fréttir og tilkynningar Rss

Hagsjá: Verð íslenskra sjávarafurða í sögulegu hámarki

Styrking á gengi krónunnar hefur þrengt töluvert mikið að rekstri íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja sem eiga nær allt tekjustreymi sitt undir útflutningi á sjávarafurðum. Verð á íslenskum sjávarafurðum í erlendri mynt hefur farið hækkandi á sama tíma og hefur það mildað höggið sem gengisþróunin veldur.

Eldri fréttir