Fréttir og tilkynningar Rss

Umræðan: Hvað er bitcoin og hvernig er hægt að grafa eftir þeim?

Bitcoin er fyrsti og frægasti dulkóðaði rafeyririnn sem byggir á bálkakeðjutækni. Virði rafeyrisins rauf 1.000 Bandaríkjadalamúrinn í fyrsta sinn í byrjun janúar 2017. Virðið náði hámarki í rúmum 19.000 Bandaríkjadölum í desember það sama ár en hefur síðan fallið í verði um 68%. En hvað er bitcoin og hvernig virkar rafeyrir?

Eldri fréttir