Forsíða

Stúlkur á hlaupahjólum

Við stækk­um ferm­ing­ar­gjöf­ina

Myntbreyta

Fjölskylda
Þægilegri endurfjármögnun

Þú getur endurfjármagnað íbúðalánið í rólegheitum heima í stofu í appinu eða á vefnum.

Greiðsla
Við tökum við greiðslunum fyrir þig

Öflugt og öruggt greiðslumiðlunarkerfi okkar gerir reksturinn einfaldari og þægilegri.

Stúlkur með síma
Sæktu um námsstyrk

Við veitum sextán styrki til námsfólks. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl.

Epli
Spáum lækkun verðbólgu úr 6,8% í 6,1%

Við spáum því að vísitala neysluverðs hækki um 0,61% á milli mánaða í apríl og að ársverðbólgalækki töluvert, eða úr 6,8% í 6,1%.

Lengist biðin eftir vaxtalækkun?

Seðlabankinn hélt vöxtum óbreyttum á miðvikudag og sló harðari tón en búist var við. Lengist biðin eftir vaxtalækkunarferli fram á haust?

Hjón úti í náttúru
Það gæti borgað sig að spara í sjóðum ef þú færð greiðslur frá TR

Það er eðlilegt að spyrja sig hvernig best er að haga sparnaði eftir að vextir tóku að hækka og með tilliti til fjármagnstekna.

Fréttir og tilkynningar

12. apríl 2024

Yfirlýsing frá bankaráði Landsbankans

Líkt og fram kemur í greinargerð bankaráðs Landsbankans til Bankasýslu ríkisins frá 22. mars sl. þá átti bankaráð, frá miðju ári 2023, frumkvæði að því að upplýsa Bankasýsluna um áhuga bankans á að kaupa TM. Þann 20. desember 2023, sama dag og bankinn gerði óskuldbindandi tilboð í félagið, var Bankasýslan upplýst í símtali um að bankinn væri þátttakandi í söluferli TM. Bankasýslan setti aldrei fram athugasemdir eða óskaði eftir frekari upplýsingum eða gögnum fyrr en eftir að tilboð bankans hafði verið samþykkt.
4. apríl 2024

S&P hækkar lánshæfismat Landsbankans í BBB+

Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið S&P Global Ratings tilkynnti í dag að fyrirtækið hefði hækkað lánshæfismat Landsbankans. Hækkunin nemur einu þrepi og er lánshæfismatið því BBB+ með stöðugum horfum.
4. apríl 2024

Vegna norskra, sænskra og danskra seðla

Notkun reiðufjár fer minnkandi í Evrópu og sérstaklega á Norðurlöndunum. Aukin notkun á stafrænni tækni í verslun og viðskiptum og heimsfaraldur hafa flýtt þeirri þróun. Varnir gegn peningaþvætti hafa einnig sett gjaldeyrisviðskiptum með reiðufé verulegar skorður og hafa lög og reglur um aðgerðir gegn peningaþvætti verið hertar, sérstaklega á Norðurlöndunum.
27. mars 2024

Aðalfundur Landsbankans 2024 - fundarboð

Aðalfundur Landsbankans verður haldinn föstudaginn 19. apríl 2024 kl. 16.00 í Reykjastræti 6, Reykjavík.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur