19. febrúar 2019 10:40
Bankasýsla ríkisins óskaði þann 12. febrúar sl. eftir upplýsingum um sjónarmið bankaráðs í tengslum við ákvarðanir um hækkun launa bankastjóra Landsbankans. Svar bankaráðs hefur verið sent til Bankasýslunnar og er jafnframt birt á vef bankans.
15. febrúar 2019 15:38
Landsbankinn hlaut þrjár tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna sem verða afhent 22. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica. Netbanki einstaklinga er tilnefndur í flokknum vefkerfi ársins, Landsbankaappið hlaut tilnefningu sem app ársins og Umræðan keppir um bestu efnis- og fréttaveituna.
11. febrúar 2019 20:29
Hækkun á launum bankastjóra Landsbankans hefur verið gagnrýnd. Sú gagnrýni er skiljanleg, enda er Landsbankinn að langstærstu leyti í eigu ríkisins. Bankaráð er meðvitað um að kjör bankastjóra eru vissulega góð en þau eru í samræmi við starfskjarastefnu bankans, sem hluthafar hafa samþykkt, um að starfskjör eigi að vera samkeppnishæf en þó ekki leiðandi. Nánar
Skráðu þig á póstlista
Landsbankinn hf. Austurstræti 11, 155 Reykjavík, kt. 471008-0280 Swift: NBIIISRE
Swift/BIC: NBIIISRE Lagalegur fyrirvari Viðskiptaskilmálar Starfsfólk Öryggismál
Hér getur þú sent okkur fyrirspurn, ábendingu, hrós eða kvörtun.