Íslenski lífeyrissjóðurinn

Hjón úti í náttúru

Veldu meiri sveigj­an­leika

Hjá Ís­lenska líf­eyr­is­sjóð­in­um er meiri sér­eign­ar­söfn­un, sveigj­an­leiki í út­greiðsl­um og val um fjöl­breytt­ar ávöxt­un­ar­leið­ir.

  • Þú get­ur sótt um líf­eyr­is­sparn­að í Lands­banka­app­inu

Íslenski lífeyrissjóðurinn

Sjálfstæður lífeyrissjóður sem tekur á móti greiðslum vegna skyldu- og viðbótarlífeyrissparnaðar. Sjóðurinn er með samning við Landsbankann um daglegan rekstur.

Par við tölvu

Skyldulífeyrissparnaður

Með skyldulífeyrissparnaði hjá Íslenska lífeyrissjóðnum ávinnur þú þér ævilangan lífeyri í formi samtryggingar en jafnframt ávaxtast hluti sparnaðar þíns í formi séreignar sem erfist. Hlutfall séreignar fer eftir því hvaða útgreiðsluleið þú velur.

Kona með hund og kött

Viðbótarlífeyrissparnaður

Þegar þú greiðir í viðbótarlífeyrissparnað færð þú í raun launahækkun þar sem launagreiðandi greiðir 2% til viðbótar.

Sjálfbærni og ábyrgar fjárfestingar

Íslenski lífeyrissjóðurinn hefur sett sér stefnu um sjálfbærni og ábyrgar fjárfestingar. Með stefnunni lýsir sjóðurinn skýrum vilja til að leggja aukna áherslu á umhverfis- og loftslagsmál, jákvæð samfélagsáhrif og góða stjórnarhætti við rekstur sjóðsins og fjárfestingarákvarðanir. Íslenski lífeyrissjóðurinn leggur áherslu á virka upplýsingagjöf um starfsemi sína, m.a. sjálfbærni- og fjárhagsupplýsingar.

Lífeyrissparnaðurinn þinn

Í Landsbankaappinu finnur þú upplýsingar um inneign þína, réttindi og hreyfingar á lífeyrissparnaði þínum.

Í appinu getur þú meðal annars:

Sótt um lífeyrissparnað
Breytt lífeyrissparnaði
Skoðað yfirlit

Skilagreinar

Þú finnur upplýsingar og leiðbeiningar á rafrænum skilum á lífeyrisgreiðslum til sjóðsins á vef Landsbankans.

Fréttir og tilkynningar

15. maí 2024

Frambjóðendur í stjórnarkjöri Íslenska lífeyrissjóðsins

Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn þriðjudaginn 21. maí 2024 kl. 16 í Landsbankanum, Reykjastræti 6.
26. apríl 2024

Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins 2024

Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn þriðjudaginn 21. maí 2024 kl. 16.00 í Landsbankanum Reykjastræti 6.
19. maí 2023

Frambjóðendur í stjórnarkjöri Íslenska lífeyrissjóðsins

Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 24. maí 2023 kl. 17 í útibúi Landsbankans Austurstræti 11. Samkvæmt samþykktum Íslenska lífeyrissjóðsins er stjórn sjóðsins skipuð fimm mönnum, öllum kosnum af sjóðfélögum. Í varastjórn eru tveir menn. Að þessu sinni verður kosið um tvo aðalmenn til þriggja ára og einn varamann til þriggja ára.
11. jan. 2023

Breyting á réttindatöflum og samþykktum Íslenska lífeyrissjóðsins

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur staðfest breytingar á réttindatöflum og samþykktum Íslenska lífeyrissjóðsins sem samþykktar voru á aukaársfundi sjóðsins þann 10. nóvember 2022. Nýjar samþykktir tóku gildi 1. janúar 2023.

Við erum til staðar

Þú getur alltaf leitað til ráðgjafa okkar í Verðbréfa- og lífeyrisþjónustu sem aðstoða þig við að byggja upp eignasafn. Þú getur einnig sent tölvupóst á vl@landsbankinn.is eða hringt í 410 4000.

Íslenski lífeyrissjóðurinn

Reykjastræti 6
101 Reykjavík
Kennitala: 430990-2179
Reikningur: 0111-26-515255

Nr. lífeyrissjóðs
930 vegna skyldulífeyrissparnaðar 
929 vegna viðbótarlífeyrissparnaðar

Stjórn

Atli Atlason, formaður
Snorri Ómarsson, varaformaður
Kristín Hrefna Halldórsdóttir
Una Eyþórsdóttir
Þórir Óskarsson

Varamenn
Guðríður Sigurðardóttir
Valur Ægisson

Framkvæmdastjóri

Ólafur Páll Gunnarsson
olafurpall@landsbankinn.is

Endurskoðun

Ytri endurskoðun
Rýni endurskoðun ehf.
Innri endurskoðun
Innri endurskoðun Landsbankans hf.
Endurskoðunarnefnd
Þórir Óskarsson, formaður, Una Eyþórsdóttir, Örn Þorbergsson
Fjárfestingarráð
Snorri Ómarsson, formaður, Kristín Hrefna Halldórsdóttir, Valur Ægisson

Reglur og útgefið efni

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur