Fréttir

15. maí 2024
Frambjóðendur í stjórnarkjöri Íslenska lífeyrissjóðsins
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn þriðjudaginn 21. maí 2024 kl. 16 í Landsbankanum, Reykjastræti 6.
26. apríl 2024
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins 2024
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn þriðjudaginn 21. maí 2024 kl. 16.00 í Landsbankanum Reykjastræti 6.
19. maí 2023
Frambjóðendur í stjórnarkjöri Íslenska lífeyrissjóðsins
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 24. maí 2023 kl. 17 í útibúi Landsbankans Austurstræti 11. Samkvæmt samþykktum Íslenska lífeyrissjóðsins er stjórn sjóðsins skipuð fimm mönnum, öllum kosnum af sjóðfélögum. Í varastjórn eru tveir menn. Að þessu sinni verður kosið um tvo aðalmenn til þriggja ára og einn varamann til þriggja ára.
28. apríl 2023
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 24. maí 2023 kl. 17:00 í Landsbankanum Austurstræti 11.
11. jan. 2023
Breyting á réttindatöflum og samþykktum Íslenska lífeyrissjóðsins
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur staðfest breytingar á réttindatöflum og samþykktum Íslenska lífeyrissjóðsins sem samþykktar voru á aukaársfundi sjóðsins þann 10. nóvember 2022. Nýjar samþykktir tóku gildi 1. janúar 2023.
1. des. 2022
Breytingar á lögum um lífeyrissjóði og tengdum lögum sem taka gildi um áramót
Breytingar á lögum lögum um lífeyrissjóði og öðrum tengdum lagabálkum sem kunna að hafa áhrif á sjóðfélaga Íslenska lífeyrissjóðsins taka gildi um næstu áramót. Hér er yfirlit yfir helstu breytingar:
30. nóv. 2022
Fundargerð aukaársfundar Íslenska lífeyrissjóðsins 2022
Aukaársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins var haldinn þann 10. nóvember 2022 í Landsbankanum, Austurstræti 11, Reykjavík.
27. okt. 2022
Tillögur til breytinga á samþykktum Íslenska lífeyrissjóðsins
Á aukaársfundi Íslenska lífeyrissjóðsins, sem haldinn verður fimmtudaginn 10. nóvember n.k. verða meðfylgjandi tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins lagðar fram.
19. okt. 2022
Aukaársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins 10. nóvember 2022
Stjórn Íslenska lífeyrissjóðsins boðar til aukaársfundar sjóðsins fimmtudaginn 10. nóvember 2022, kl. 17 í Landsbankanum Austurstræti 11.
14. sept. 2022
Breytingar á lögum um lífeyrissjóði
Nokkrar breytingar voru gerðar á lögum um lífeyrissjóði og öðrum tengdum lagabálkum s.l. vor. Helstu breytingar lúta að hækkun lágmarksiðgjalds í lífeyrissjóð úr 12% í 15,5%, lögfestingu á svokallaðri tilgreindri séreign, breytingum á úrræði um fyrstu kaup og skerðingum á greiðslum frá Tryggingastofnun (TR). Breytingarnar taka gildi 1. janúar 2023.
30. maí 2022
Fundargerð ársfundar Íslenska lífeyrissjóðsins 2022
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins var haldinn þann 4. maí 2022 í Landsbankanum, Austurstræti 11, Reykjavík.
8. apríl 2022
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins - 2022
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 4. maí 2022 kl. 17:00 í Landsbankanum Austurstræti 11.
7. jan. 2022
Íslenski lífeyrissjóðurinn birtir ítarlegar sjálfbærniupplýsingar
Íslenski lífeyrissjóðurinn hefur nú birt upplýsingar um hvernig sjálfbærnimálum er háttað hjá þeim fyrirtækjum og sjóðum sem lífeyrissjóðurinn fjárfestir í. Einnig birtir sjóðurinn upplýsingar um hversu mikil losun gróðurhúsalofttegunda á sér stað vegna innlends fjárfestingasafns sjóðsins. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem íslenskur lífeyrissjóður birtir svo nákvæmar upplýsingar um sjálfbærnimál vegna fjárfestinga sinna.
15. des. 2021
Breyting á ávöxtunarleiðinni Líf IV hjá Íslenska lífeyrissjóðnum
Fjáfestingarstefna Íslenska lífeyrissjóðsins fyrir árið 2022 var nýverið staðfest af stjórn sjóðsins. Í nýrri stefnu voru gerðar breytingar á ávöxtunaleiðinni Líf IV.
8. júní 2021
Fundargerð ársfundar Íslenska lífeyrissjóðsins 2021
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins var haldinn þann 19. maí 2021 í Landsbankanum, Austurstræti 11, Reykjavík.
18. maí 2021
Opnað á ný fyrir umsóknir um útgreiðslu séreignarsparnaðar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um tímabundna útgreiðslu séreignarsparnaðar á ný. Almennt er greitt út 20. hvers mánaðar og sækja þarf um í síðasta lagi 15. hvers mánaðar.
17. maí 2021
Framboð í stjórnarkjöri Íslenska lífeyrissjóðsins 2021
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 19. maí 2021 kl. 17 í útibúi Landsbankans Austurstræti 11. Samkvæmt samþykktum Íslenska lífeyrissjóðsins er stjórn sjóðsins skipuð fimm mönnum, öllum kosnum af sjóðfélögum. Í varastjórn eru tveir menn. Að þessu sinni verður kosið um einn aðalmann til þriggja ára.
26. apríl 2021
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins - 2021
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 19. maí 2021 kl. 17.00 í útibúi Landsbankans Austurstræti 11.
15. jan. 2021
Gott ár hjá Íslenska lífeyrissjóðnum
Ávöxtun Íslenska lífeyrissjóðsins var mjög góð á árinu 2020. Árið var óvenjulegt fyrir margra hluta sakir og einkenndist af óvissu og efnahagsáföllum. Þrátt fyrir það komu verðbréfamarkaðir vel út.
16. júní 2020
Fundargerð ársfundar Íslenska lífeyrissjóðsins 2020
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins var haldinn þann 27. maí 2020 í aðalútibúi Landsbankans, Austurstræti 11, Reykjavík.
22. maí 2020
Frambjóðendur í stjórnarkjöri Íslenska lífeyrissjóðsins - 2020
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 27. maí 2020 kl. 17 í útibúi Landsbankans Austurstræti 11. Samkvæmt samþykktum Íslenska lífeyrissjóðsins er stjórn sjóðsins skipuð fimm mönnum, öllum kosnum af sjóðfélögum. Í varastjórn eru tveir menn. Að þessu sinni verður kosið um tvo aðalmenn til þriggja ára og einn varamann til þriggja ára.
20. maí 2020
Um útgreiðslu séreignarsparnaðar
Í síðasta mánuði var opnað fyrir umsóknir um tímabundna útgreiðslu séreignarsparnaðar.
4. maí 2020
Afkoma Íslenska lífeyrissjóðsins á árinu 2019
Rekstur Íslenska lífeyrissjóðsins gekk sérlega vel á árinu 2019 og var ávöxtun með því allra besta í sögu sjóðsins.
4. maí 2020
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn 27. maí
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 27. maí 2020 kl. 17:00 í aðalútibúi Landsbankans Austurstræti 11.
23. mars 2020
Úttekt á viðbótarlífeyrissparnaði
Meðal aðgerða sem stjórnvöld hafa kynnt vegna Covid-19 er að heimila tímabundið úttekt á viðbótarlífeyrissparnaði. Stefnt er að því að opna fyrir umsóknir í apríl 2020.
17. jan. 2020
Góð ávöxtun Íslenska lífeyrissjóðsins 2019
Árið 2019 var einstaklega gott hjá Íslenska lífeyrissjóðnum. Ávöxtun var með því besta sem þekkist í sögu sjóðsins en hrein raunávöxtun deilda sjóðsins var á bilinu 4,6-12,5%, samkvæmt óendurskoðuðum niðurstöðum.
12. júlí 2019
Viðbótarlífeyrissparnaður inn á lán – úrræði framlengt um 2 ár
Heimild til að nýta viðbótarlífeyrissparnað inn á lán vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota hefur verið framlengd um tvö ár, þ.e. til 30. júní 2021.
30. apríl 2019
Frambjóðendur í stjórnarkjöri Íslenska lífeyrissjóðsins - 2019
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn föstudaginn 3. maí 2019 kl. 17:00 í útibúi Landsbankans Austurstræti 11.
12. apríl 2019
Afkoma Íslenska lífeyrissjóðsins á árinu 2018
Rekstur Íslenska lífeyrissjóðsins gekk vel á árinu 2018. Sjóðurinn hélt áfram að vaxa og sjóðsfélögum að fjölga. Ávöxtun á árinu 2018 endurspeglaði þróun á mörkuðum en nafnávöxtun deilda sjóðsins var á bilinu 3,6 til 5,1%.
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur