Breytt samsetning verðbólgunnar
![Olíuvinnsla](https://images.prismic.io/landsbankinn/12f70cdd-6670-4b82-9704-d152db158686_oliuidnadur.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,292,2808,1580&q=50)
Fyrir ári síðan mældist 3,6% verðbólga og hefur verðbólgan því aukist um 1,5 prósentustig á einu ári. Samsetning verðbólgunnar hefur gjörbreyst á þessum tólf mánuðum.
Fyrir ári síðan var framlag innfluttra vara án bensíns 2,0 prósentustig til hækkunar á ársverðbólgu en krónan veiktist nokkuð innan árs í fyrra. Núna er framlag innfluttra vara án bensíns einungis 0,3 prósentustig. Framlag innfluttra vara án bensíns er því 1,7 prósentustigi lægra nú en fyrir ári síðan.
Á þessu tíma hefur framlag bensíns farið úr að vera 0,2 prósentustig til lækkunar í að vera 0,7 prósentustig til hækkunar - alls 0,9 prósentustiga breyting. Auk þess hefur framlag húsnæðis hækkað um 1,7 prósentustig (úr 0,6 prósentustigum í 2,3 prósentustig) og framlag þjónustu hækkað um 0,8 prósentustig (úr 0,4 prósentustigum í 1,2 prósentustig).
Lesa Hagsjána í heild:
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/8d7f2148-fa4c-420b-ab2d-dc14968c47cb_P6220566+HIGHRES+1920px.jpg?fit=max&w=3840&rect=107,0,1707,1280&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/ZzX9u68jQArT04BR_lb-nandin-posi-0574.jpg?fit=max&w=3840&rect=549,717,3413,2560&q=50)
![Pund, Dalur og Evra](https://images.prismic.io/landsbankinn/035d08fc-49cc-4b29-83b6-7b46761ddd88_Dollari-Evra-Pund-1920.jpg?fit=max&w=3840&rect=495,0,1425,1069&q=50)
![Ský](https://images.prismic.io/landsbankinn/a975c174-975b-4bcd-835e-59e91d690a7a_Skyjum-ofar.jpg?fit=max&w=3840&rect=333,0,5333,4000&q=50)
![Fataverslun](https://images.prismic.io/landsbankinn/1da63ef3-f754-4e33-85b0-ae3d774b3971_Fataverslun.jpg?fit=max&w=3840&rect=58,0,1440,1080&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/35de1bcf-c5e3-4cd3-ae60-cf32894ad792_LB_Office_11200+1920px.jpg?fit=max&w=3840&rect=120,0,1707,1280&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/028a0757-28f9-4183-b615-499104716808_Landsbankinn_Irma_Abstrakt_018.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,140,1168,876&q=50)
![Flugvöllur, Leifsstöð](https://images.prismic.io/landsbankinn/b0c57a7a-f73a-448b-8212-7f6ad4d3b4c3_keflavikurflugvollur-1920.jpg?fit=max&w=3840&rect=367,551,1185,889&q=50)
![Símagreiðsla](https://images.prismic.io/landsbankinn/70729767-bf19-4cbd-bf24-fd48e37009c5_Simi-greida-naermynd.jpg?fit=max&w=3840&rect=5,0,1911,1433&q=50)
![Greiðsla](https://images.prismic.io/landsbankinn/c266d4e3-b30b-4c49-a81a-cffe2b7aacd4_LB_Greidslumidlun_detail1675.jpg?fit=max&w=3840&rect=109,0,1748,1311&q=50)