Spáum óbreyttum stýrivöxtum

Samhliða ákvörðuninni munu koma út Peningamál með uppfærðri þjóðhags- og verðbólguspá sem nefndin getur stutt sig við. Krónan hefur styrkst um 3% frá síðasta fundi nefndarinnar en það þýðir að öðru óbreyttu verðbólguferil sem liggur neðar en ella og að skemmri tími muni líða þangað til verðbólga fer aftur undir markmið. Í nóvember spáði Seðlabankinn því að verðbólga færi í verðbólgumarkmið á þriðja fjórðungi þessa árs.
Lesa Hagsjána í heild

4,1% verðbólga í febrúar – áfram yfir markmiði Seðlabankans

Launavísitalan hækkaði um 3,7% í janúar - kaupmáttur jókst um 5,8% milli ára

Hagsjá: Miklar hækkanir á hlutabréfamarkaði

Vikubyrjun 22. febrúar 2021

Neysla landsmanna innanlands meiri í janúar í ár en í fyrra

Atvinnuleysi mest á Íslandi af Norðurlöndunum

Óvenju lítil hækkun íbúðaverðs í janúar

Atvinnuleysi jókst minna í janúar en reikna mátti með

Mikil verðlækkun á gistingu hér á landi
