Öryggi

Öryggi í netbanka einstaklinga

Öryggiskerfi Landsbankans fyrir netbanka einstaklinga hámarkar öryggi notandans, gerir auðkennislykla óþarfa, eykur þægindi við notkun og dregur úr líkum á fjársvikum og annarri misnotkun.

Nánar


Góð ráð

Nánar

Öryggi í netbanka fyrirtækja

Landsbankinn notar öryggiskerfi frá fyrirtækinu RSA í netbanka fyrirtækja. Kerfið sameinar áhættugreiningu og notkun auðkennislykla með það fyrir augum að hámarka öryggi og koma í veg fyrir fjársvik.

Nánar


Fjármálasvik

Nánar

Viðbrögð

Ef þú telur að þú hafir orðið fyrir fjársvikum hvetjum við þig til að láta okkur vita og eftir atvikum kæra málið til lögreglu.

Þú getur sent tölvupóst til Þjónustuvers í netfangið landsbankinn@landsbankinn.is eða hringt í síma 410 4000.

Með hliðsjón af aukinni tíðni nýrra vírusa eru hér nokkrar ráðleggingar um rétt og hröð viðbrögð.

Nánar

Verum vakandi

Á sérstöku svæði á Umræðunni má finna aðgengilega umfjöllun um netöryggi og ráðleggingar um hvernig forðast má netsvik.

Greinar um netöryggi

Lesa á Umræðunni


Landsbankinn er aðili að norrænu samstarfi um aukið netöryggi.

Nánar um samstarfið

Nánar um Nordic Financial CERT