Hagsjá: Vísitala neysluverðs hækkaði umfram væntingar í apríl
Samantekt
Vísitala neysluverðs (VNV) hækkaði um 0,48% milli mánaða í apríl og mælist verðbólga nú 2,2% samanborið við 2,1% í mars. VNV án húsnæðis hækkaði um 0,57% milli mánaða og mælist verðbólga 1,9% á þann mælikvarða.Mælingin kom á verulega óvart en opinberar spár lágu á bilinu +0,1% til +0,3%. Við höfðum spáð +0,1%.
Eins og staðan er í dag reiknum við með 0,3% hækkun verðlags í maí, 0,2% í júní og 0,4 lækkun í júlí. Gangi spáin eftir verður ársverðbólgan 2,0% í júlí.
Lesa Hagsjána í heild
Hagsjá: Vísitala neysluverðs hækkaði umfram væntingar í apríl (PDF)