Samantekt
Alls minkaði afgangurinn um 10,3 ma. kr. milli ára. Annar ársfjórðungur er sjötti fjórðungurinn í röð sem að afgangur af viðskiptum við útlönd dregst saman milli ára, en hann jókst seinast milli ára á fjórða ársfjórðungi 2016. Þessi þróun endurspeglar að krónan hefur styrkst á tímabilinu sem hefur tilhneigingu til að veikja samkeppnisstöðu útflutningsgreina en á sama tíma verður innflutningur ódýrari, auk þess sem uppgangur í hagkerfinu kallar á meiri innflutning.
Lesa Hagsjána í heild
Hagsjá: Afgangur af viðskiptum við útlönd dregst saman milli ára (PDF)









