Erlendum ferðamönnum fækkaði um 76% á síðasta ári

Sé horft á fækkun ferðamanna eftir þjóðerni sést að þeim fækkaði í öllum tilfellum mikið. Minnst fækkaði dönskum ferðamönnum sem fækkaði um 52,8%. Þar á eftir komu Svisslendingar með 60,5% fækkun og Bretar í kjölfarið með 61,1% fækkun. Mesta fækkunin var hjá Rússum en þeim fækkaði um 88,8% milli ára og má eflaust að hluta til rekja það til veikingar á rúblunni. Hún lækkaði verulega vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði olíu. Önnur mesta fækkunin var 88,7% hjá Bandaríkjamönnum, sem hafa á síðustu árum verið fjölmennasti hópurinn sem hingað hefur komið. Þriðja mesta fækkunin var svo hjá Svíum en þeim fækkaði um 86,8%.
Lesa Hagsjána í heild

Krónan styrktist í febrúar

Opinber fjárfesting lítil þessi misserin þrátt fyrir yfirlýsingar um annað

Afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd áttunda árið í röð

Mikil íbúðauppbygging

Yfirlit yfir sértryggð skuldabréf

Afgangur af vöru- og þjónustuviðskiptum á fjórða ársfjórðungi

Áfram mikill slaki á vinnumarkaði – en vonandi er botninum náð

Vikubyrjun 1. mars 2021

Næst mesti samdráttur frá upphafi mælinga
