Klassi

Stúlkur úti að vinna

Hug­um að fram­tíð­inni

Ungt fólk á aldr­in­um 9 til 15 ára get­ur feng­ið eig­ið kort og banka­reikn­ing, stofn­að net­banka og notað app­ið. Þann­ig er auð­velt að fá yf­ir­sýn yfir fjár­málin og jafn­vel setja sparn­að­ar­markmið.

Þjónusta fyrir Klassafélaga

Kort
Fyrsta debetkortið og einfaldari vasapeningar
Sparnaður
Ávaxtaðu peningana á sparireikningi eða í verðbréfasjóði
Appið
Hafðu fjármálin í hendi þér

Kortin fyrir unga fólkið

Þú getur fengið þitt eigið kort, skráð það í símann eða úrið og borgað með því snertilaust. Forráðamenn geta sótt um kort í Landsbankaappinu.

Klassa debetkort

Fyrsta debetkortið er Klassakortið. Hægt er að tengja debetkortið við farsíma eða úr og greiða snertilaust.

Fyrir 9 til 15 ára

Ekkert árgjald

Engin færslugjöld

Vasapeningakort

Vasapeningar

Fyrirframgreitt kort fyrir ungt fólk 9 til 18 ára. Forráðamenn stofna kortið í appinu og hafa þar fulla yfirsýn. Forráðamaður er eigandi kortsins en barnið er handhafi. Nánar

Fyrirframgreitt

Engin færslugjöld

Árgjald

%fee10603%

Bíómiði fylgir kortinu

Greiðsla
Borgaðu með símanum eða úrinu

Þú getur skráð kortið þitt í símann eða úrið og byrjað að borga snertilaust strax í dag.

Það er einfalt að spara í appinu

Það er einfalt að setja sér sparnaðarmarkmið í appinu og jafnvel deila því með öðrum, t.d. vinum eða fjölskyldu.

Feðgar

Tómstundastyrkir

Við styrkjum Klassafélaga til að stunda áhugamálin sín. Á hverju ári veitum við tómstundastyrki sem nýtast til að borga fyrir alls konar tómstundir. Styrkþegar síðustu ára hafa fengið styrki til að stunda íþróttir, alls konar listnám og margt fleira.

Umsóknarfrestur rann út 20. september 2023.

Aldrei of snemmt að byrja að spara

Þú getur lagt sparnaðinn þinn inn á Framtíðargrunn sem er sparireikningur sem ber hæstu vexti hverju sinni og er bundinn til 18 ára aldurs. Það er líka hægt að ávaxta peningana í verðbréfasjóði eða á öðrum sparireikningum.

Það er einfalt mál að skrá sig í reglubundinn sparnað í netbankanum eða búa til sparnaðarmarkmið í appinu þar sem hægt er að deila markmiðinu með vinum og vandamönnum.

Stúlkur á hlaupahjólum

Við stækkum gjöfina

Fermingarbörn og jafnaldrar sem leggja 30.000 kr. eða meira inn á Framtíðargrunn eða kaupir í sjóðum Landsbréfa fá 6.000 kr. mótframlag frá Landsbankanum.

En það er ekki allt og sumt! Ef þau spara meira fá þau 5% mótframlag á það sem er umfram 30.000 kr. Mótframlagið getur að hámarki verið 16.000 kr. fyrir hvorn kost, en þá er sparnaðarupphæðin 230.000 kr.

Ef sparað er á báðum stöðum getur mótframlagið því verið allt að 32.000 kr!

Aldrei of snemmt að byrja að spara

Sparnaður er góð leið til þess að láta drauma sína rætast og því fylgir öryggistilfinning að eiga fyrir óvæntum útgjöldum.

Bankaþjónusta fyrir börn og unglinga

Ýmis bankaþjónusta er í boði fyrir börn og unglinga og skýrar reglur gilda um fjármál þeirra.

Hvaða upplýsingar vinnur bankinn um þig?

Persónuvernd þýðir að þú átt rétt á þínu einkalífi. Bankinn biður þig ekki um meiri upplýsingar en hann þarf.

Algengar spurningar

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur