Rafræn skilríki

Vant­ar þig ra­f­ræn skil­ríki?

Þú get­ur virkj­að ra­f­ræn skil­ríki í næsta úti­búi okk­ar. Mundu að hafa gild per­sónu­skil­ríki með þér þeg­ar þú virkj­ar ra­f­rænu skil­rík­in. For­ráða­mað­ur get­ur skrif­að und­ir virkj­un ra­f­rænna skil­ríkja fyr­ir 18 ára og yngri á mitt.audkenni.is

Hvernig fæ ég rafræn skilríki?

Rafrænu skilríkin eru vistuð á SIM-kortinu í símanum þínum en áður en hægt er að gefa þau út þarf að ganga úr skugga um að SIM-kortið sjálft styðji við tæknina. Þú færð rafræn skilríki í símann í öllum útibúum Landsbankans. Þegar þú virkjar þau þarftu að sýna löggild persónuskilríki, vegabréf, ökuskírteini eða nafnskírteini.

Eru rafræn skilríki á símanum mínum?

Á vef Auðkennis getur þú kannað hvort rafræn skilríki séu til staðar á símanum þínum og hvort SIM-kortið þitt sé klárt fyrir rafræn skilríki.

Ef rafræn skilríki eru ekki til staðar á símanum getur þú virkjað þau í hvaða útibúi Landbankans sem er.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur

Tryggja virkni vefsins

Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins

Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar

Nánar um vefkökur