Rafræn skilríki

Þægi­leg leið til auð­kenn­ing­ar

Ra­fræn skil­ríki eru per­sónu­skil­ríki sem not­uð eru í ra­f­ræn­um við­skipt­um. Þau eru auð­veld og þægi­leg leið til auð­kenn­ing­ar og und­ir­rit­un­ar.

Hvernig fæ ég rafræn skilríki?

Þú getur virkjað rafræn skilríki í næsta útibúi okkar. Pantaðu tíma í því útibúi sem þér hentar og mundu að hafa gild persónuskilríki með þér.

Fjölskylda

Virka rafræn skilríki á símanum mínum?

Á vef Auðkennis getur þú kannað hvort SIM-kortið þitt sé klárt fyrir rafræn skilríki.

Einnig getur þú skráð þig inn á vef Auðkennis og skoðað hvort þú sért nú þegar með virk skilríki á símanum þínum.

Stúlka

Virkjun skilríkja fyrir 18 ára og yngri

Forráðamaður getur skrifað undir virkjun rafrænna skilríkja fyrir 18 ára og yngri á mitt.audkenni.is og sá sem sækir um getur þá komið í útibú innan 30 daga þar sem hann framvísar löggildum persónuskilríkjum.

Algengar spurningar

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur