Bankareikningar

Hvaða reikn­ing­ur hent­ar þér?

Við bjóð­um úr­val reikn­inga sniðna að ólík­um þörf­um. Það tek­ur enga stund að stofna þá í net­bank­an­um eða app­inu.

Veldu þína leið

Hvort sem þú vilt spara til lengri eða skemmri tíma getur þú fundið reikning sem hentar þér. Við bjóðum verðtryggða, óverðtryggða, bundna og óbundna reikninga. Þú getur líka sparað með fjölskyldu og vinum með því að stofna markmiðareikning í appinu.

Einkareikningur

Veltureikningur með möguleika á debetkorti og yfirdrætti.

... vextir
Óverðtryggður
Óbundinn

Vaxtareikningur

Hentugur valkostur til ávöxtunar án bindingar fyrir viðskiptavini á aldrinum 0 - 59 ára.

... til ... vextir
Óverðtryggður
Óbundinn

Vaxtareikningur sjálfbær

Sparireikningur þar sem innlánum er ráðstafað til fjármögnunar verkefna sem stuðla að sjálfbærni.

... til ... vextir
Óverðtryggður
Óbundinn
 

Vaxtareikningur 30

Hentar þeim sem hafa svigrúm til að bíða eftir útborgun í 30 daga.

... til ... vextir
Óverðtryggður
Bundinn

Varðan 60

Fyrir 60 ára og eldri. Ber hærri vexti en almennur vaxtareikningur.

... til ... vextir
Óverðtryggður
Óbundinn

Fastvaxtareikningur

Hentar þeim sem geta bundið sparnað sinn í allt að tvö ár.

... til ... vextir
Óverðtryggður
Bundinn

Landsbók

Hentar þeim sem vilja tryggja sparnað sinn gegn verðbólgu og panta úttekt með 31 dags fyrirvara.

... vextir
Verðtryggður
Bundinn

Framtíðargrunnur

Hentar einkar vel þeim sem vilja leggja grunn að sparnaði barna til framtíðar.

... til ... vextir
Verðtryggður/óverðtryggður
Bundinn

Fasteignagrunnur

Óverðtryggður sparireikningur fyrir viðskiptavini á aldrinum 15 til 35 ára.

... vextir
Óverðtryggður
Bundinn

Sparireikningur í erlendri mynt

Fyrir þá sem vilja ávaxta fé sitt í erlendum gjaldmiðlum.

Vextir fara eftir gjaldmiðli
Óverðtryggður
Bundinn eða óbundinn

Markmið - Spara í appi

Hentar þeim sem vilja setja sér sparnaðarmarkmið og jafnvel spara með öðrum.

... vextir
Óverðtryggður
Óbundinn
 

Klassareikningur

Veltureikningur fyrir ungt fólk á aldrinum 9 til 15 ára.

... vextir
Óverðtryggður
Óbundinn
 

Námureikningur

Veltureikningur fyrir ungt fólk á aldrinum 16 til 24 ára.

... vextir
Óverðtryggður
Óbundinn
 

Reiknaðu út sparnaðinn

Reiknaðu hve mikið þú þarft að leggja fyrir á mánuði, í hve langan tíma eða hvað þú munir eiga mikið í lok sparnaðartímabils.

ISK
%
ISK
mán.
24.703 kr.

Það er einfalt að byrja að spara

Með reglulegum sparnaði í netbankanum þarft þú ekki að muna eftir því að leggja til hliðar. Upphæðin þarf ekki að vera há en margt smátt gerir eitt stórt.

Sjálfvirkar millifærslur

Þú ákveður upphæðina, hvenær skal millifæra og velur sparnaðarreikninginn. Sparnaðurinn verður þá framkvæmdur sjálfkrafa í hverjum mánuði.

Sparað með kortanotkun

Viltu spara ákveðna upphæð við hverja notkun á debet- eða kreditkortinu þínu? Hægt er að hækka hverja færslu um ákveðna upphæð eða upp í næsta hundrað eða þúsund.

Fólk í sumarbústað

Sameiginleg sýn á reikningana

Í appinu getur þú valið hvort þú veitir öðrum skoðunaraðgang að bankareikningunum þínum eða leyfi til að framkvæma millifæra fyrir þína hönd. Þú getur fellt aðgangsheimildirnar niður með einföldum hætti.

Algengar spurningar

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur