Kortin fyrir unga fólkið

Greiðslukort

Kort­in fyr­ir unga fólk­ið

Ungt fólk á aldr­in­um 9 til 18 ára get­ur feng­ið kort og banka­reikn­ing, stofn­að net­banka og notað app­ið.

Svona sækir þú um kort

Með samþykki forsjáraðila geta 9 til 18 ára fengið kort. Forsjáraðilar geta stofnað Vasapeningakort hvar og hvenær sem er í appinu. Önnur kort eins og debetkort eða fyrirframgreidd kort er hægt að stofna fyrir 18 ára og yngri með rafrænum skilríkjum í næsta útibúi.

Vasapeningakort

Vasapeningar

Fyrirframgreitt kort fyrir ungt fólk 9 til 18 ára. Forsjáraðilar stofna kortið í appinu og hafa þar fulla yfirsýn. Forsjáraðili er eigandi kortsins en barnið er handhafi. Nánar.

Fyrirframgreitt

Fyrir 9 til 18 ára

Engin færslugjöld

Árgjald

%fee10603%

Bíómiði fylgir kortinu

Plúskort

Plúskort

Fyrirframgreitt kort fyrir 14 ára og eldri. Kortið er plastlaust og hentar því vel sem aukakort - til dæmis fyrir netverslun. Það er frítt og með Aukakrónusöfnun. Nánar.

Fyrirframgreitt

Fyrir 14 ára og eldri

Aukakrónusöfnun

2 af hverjum 1.000 kr.

Ekkert plastkort - aðeins stafrænt

Ekkert árgjald

Engin færslugjöld

Plúskort +

Plúskort +

Fyrirframgreitt kort fyrir 16 ára og eldri sem vilja ódýrt greiðslukort með Aukakrónusöfnun, ferðast sjaldan til útlanda og vilja því grunnferðatryggingar. Nánar.

Ferðatryggingar

Fyrirframgreitt

Engin færslugjöld

Aukakrónusöfnun

2 af hverjum 1.000 kr.

Árgjald 16 til 24 ára

%fee10603%

Árgjald 25 ára og eldri

%fee10598%

Klassa debetkort

Fyrsta debetkortið er Klassakortið. Hægt er að tengja debetkortið við farsíma og greiðslulausnir og greiða snertilaust.

Fyrir 9 til 15 ára

Ekkert árgjald

Engin færslugjöld

Námu debetkort

Með kortinu færð þú 2 fyrir 1 í bíó. Hægt er að tengja debetkortið við farsíma og greiðslulausnir og greiða snertilaust.

Fyrir 16 til 24 ára

Ekkert árgjald

Engin færslugjöld fyrir 16 til 18 ára

150 fríar færslur fyrir 18 til 24 ára

Almennt kreditkort

Hentar þeim sem vilja safna Aukakrónum, vilja ódýrt kreditkort og finnst nægja að hafa grunnferðatryggingar.

Ferðatryggingar

Getur verið fyrirframgreitt

Aukakrónusöfnun

2 af hverjum 1.000 kr.

Árgjald 18-24 ára

%fee10603%

Árgjald 25 ára og eldri

%fee10598%

Mæðgin í tölvu

Einfaldari vasapeningar

Vasapeningar er fyrirframgreitt kort fyrir 9 til 18 ára. Hægt er að sækja um kortið í appinu og fá sent heim. Barnið er handhafi kortsins en forsjáraðilar eru eigendur þess og fá góða yfirsýn yfir notkun á kortinu í appinu, geta stillt SMS vöktun eins og þegar færslur eru framkvæmdar. Það hentar vel til að fá yfirsýn yfir vasapeningana. Barnið sér alltaf stöðuna á kortinu í appinu sínu eða með því að nota QR-kóðann á bakhlið kortsins.

Kona að nota farsíma
Kortið þitt er alltaf í appinu

Allar kortaupplýsingar eru aðgengilegar í appinu. Þar getur þú fylgst með stöðu kortsins og innborgunum, fryst kortið og afritað kortaupplýsingarnar þínar, t.d. yfir í vefverslanir. Þú getur líka breytt heimildinni á kortinu í appinu og dreift kreditkortareikningnum.

Borgað með Aukakrónum
Þú getur keypt nánast hvað sem er fyrir Aukakrónur

Aukakrónur er fríðindakerfi Landsbankans. Þær safnast á alla innlenda veltu og ef þú verslar hjá samstarfsaðilum færð þú einnig afslátt í formi Aukakróna.

Greiðsla
Hvernig borga ég með síma eða úri?

Það er einfalt að borga með símanum eða úrinu. Úttektarheimildir og öll virkni kortanna er sú sama og þegar greitt er með kortinu sjálfu. Fríðindi á borð við Aukakrónur og tryggingar eru einnig óbreytt.

Ferðatryggingar og neyðaraðstoð

Þú þarft ekki að greiða fyrir ferðakostnað, fargjald eða gistingu á ferðalögum erlendis til að virkja hefðbundnar ferðatryggingar sem fylgja kreditkortum okkar.

Endurkröfur

Ef þú tekur eftir óvenjulegri kortafærslu, eða hefur nú þegar greitt með kortinu þínu fyrir vöru eða þjónustu sem hefur ekki skilað sér, getur þú átt rétt á endurkröfu samkvæmt endurkröfureglum kortasamtaka.

Snertilausar greiðslur með kortinu sjálfu

Það getur verið þægilegt að greiða 7.500 kr. eða lægri upphæðir snertilaust með kortinu sjálfu. Þá er kortið lagt að posa og beðið eftir staðfestingu.

Bankaþjónusta fyrir börn og unglinga

Ýmis konar bankaþjónusta er í boði fyrir börn og unglinga en skýrar reglur gilda um fjármál þeirra.

Hvaða upplýsingar vinnur bankinn um þig?

Persónuvernd þýðir að þú átt rétt á þínu einkalífi. Bankinn biður þig ekki um meiri upplýsingar en hann þarf.

Fingur, auga eða rödd í stað lykilorða
Netöryggi

Við viljum stuðla að auknu netöryggi og birtum aðgengilega umfjöllun um netöryggi og ráðleggingar um hvernig forðast má netsvik.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur