Unga fólkið

Við hvetj­um þig áfram

Við hjálp­um þér að byrja að spara og bjóð­um góð kjör, fríð­indi og styrki sem koma sér vel.

Sprotarnir 0 til 8 ára

Sprotarnir eru fyrir yngsta fólkið. Hér byrjum við að huga að sparnaði fyrir framtíðina og lærum hvernig fara á með peningana.

Stúlkur úti að vinna
Klassi 9 til 15 ára

Ungt fólk á aldrinum 9 til 15 ára getur fengið eigið kort og bankareikning, stofnað netbanka og notað appið.

Ungt fólk
Náman 16 til 24 ára

Ef þú ert 16 til 24 ára, þá er Náman fyrir þig. Í Námunni færðu enn betri kjör, sérsniðna þjónustu og ráðgjöf eftir þínum þörfum.

Ungt fólk

Sumarleikur

Sumarið er enn betra þegar þú ert með fjármálin á hreinu. Í lok sumars drögum við út heppna viðskiptavini á aldrinum 14-24 ára í sumarleiknum okkar sem geta unnið allt að 100.000 Aukakrónur auk annarra glæsilegra vinninga!

Stúlka með síma

Vantar þig rafræn skilríki?

Þú getur virkjað rafræn skilríki í næsta útibúi okkar. Pantaðu tíma í því útibúi sem þér hentar og mundu að hafa gild persónuskilríki með þér þegar þú virkjar rafrænu skilríkin.

Forráðamaður getur skrifað undir virkjun rafrænna skilríkja fyrir 18 ára og yngri á mitt.audkenni.is

Fólk í sumarbústað

Sameiginleg sýn á fjármálin

Í appinu getur þú valið hvort þú veitir öðrum skoðunaraðgang að fjármálunum þínum eða leyfi til að framkvæma helstu aðgerðir fyrir þína hönd, allt eftir því hvað hentar þér og þínum. Þú getur einnig fellt aðgangsheimildirnar niður með einföldum hætti.

Hvaða upplýsingar vinnur bankinn um þig?

Persónuvernd þýðir að þú átt rétt á þínu einkalífi. Bankinn biður þig ekki um meiri upplýsingar en hann þarf.

Ungt fólk
Hvað breytist við að verða fjárráða?

Á átjánda afmælisdeginum þínum verður þú sjálfráða. Á sama degi verður þú fjárráða sem þýðir að þú hefur full yfirráð yfir peningunum þínum.

Bankaþjónusta fyrir börn og unglinga

Ýmis konar bankaþjónusta er í boði fyrir börn og unglinga en skýrar reglur gilda um fjármál þeirra.

Algengar spurningar

Panta tíma

Sérfræðingar okkar taka vel á móti þér í viðtalstíma. Veldu þá þjónustu sem hentar þér

Select...

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur