Sparireikningar

Sparireikningar

Landsbankinn býður upp á fjölmarga sparireikninga, allt frá óbundnum óverðtryggðum reikningum til bundinna verðtryggðra reikninga. 

Hér að neðan má sjá yfirlit yfir þá reikninga sem í boði eru og hægt er að fá nánari upplýsingar með því að smella á viðeigandi hlekk.

 

Úrval sparireikninga
Reikningur Binditími Verðtrygging Aldurstakmörk Greiðsla vaxta Vextir
Vaxtareikningur Óbundinn Nei Nei Mán./árl. Allt að 0,45%
Vaxtareikningur 30 30 dagar Nei Nei Árlega Allt að 0,90%
Varðan 60 Óbundinn Nei 60 ára og eldri
Mán./árl. Allt að 0,45%
Fastvaxtareikningur Bundinn 3,6,12,24,36 eða 60 mánuði Nei Nei Árlega Allt að 3,20%
Landsbók 36 mánuðir Nei Árlega 0,10%
Framtíðargrunnur Til 18 ára aldurs.
Eftir 15 ára aldur bindast innborganir í 36 mánuði á verðtryggðum reikningi.
Val
Yngri en 22 ára (verðtr.)
18 ára og yngri
(óverðtr.)

Árlega 2,00% (óverðtr.)
0,50% (verðtr.)
Fasteignagrunnur
12 mánaða óverðtryggður
Nei 15 til 35 ára Árlega
2,00% (óverðtr.)
Sparireikningur í erlendri mynt Óbundinn, 3 eða 6 mánuðir
Nei Nei Árlega Sjá vaxtatöflu

Reglubundinn sparnaður

Hægt er að leggja sjálfkrafa fyrir tiltekna upphæð á mánuði á sparireikning eða sjóði. Hægt er að skrá sig í reglubundinn sparnað í netbanka Landsbankans, í gegnum verðbréfaráðgjöf í síma 410 4040 eða með því að senda beiðni á verdbrefaradgjof@landsbankinn.is. Einnig er hægt að koma við í næsta útibúi Landsbankans.

Nánar um reglubundinn sparnað


Veltureikningar

Allir viðskiptavinir 9 ára og eldri geta opnað veltureikning. Gefin eru út debetkort á veltureikninga. Átján ára og eldri geta sótt um yfirdráttarheimild á veltureikning.

Nánar um veltureikninga