Markmið

Markmið - Spara í appi

Þegar þú sparar í appi stofnast reikningurinn Markmið. Reikningurinn ber hærri vexti, er óverðtryggður og með engan binditíma. Reikningurinn er fyrir einstaklinga og er eingöngu hægt að stofna hann í appinu og á L.is. Um leið og þú sparar í appinu þá getur þú líka sett þér sparnaðarmarkmið og valið sparnaðarleiðir sem auðvelda þér að ná því.

  • Óverðtryggður
  • Óbundinn
  • ... vextir
  • Vextir greiðast mánaðarlega
  • Skilmálar (PDF)

Reiknaðu út sparnaðinn

Reiknaðu hve mikið þú þarft að leggja fyrir á mánuði, í hve langan tíma eða hvað þú munir eiga mikið í lok sparnaðartímabils.

ISK
%
ISK
mán.
24.703 kr.
Landsbankaappið í síma

Þægilegri sparnaður í appinu

Það er auðvelt að byrja að spara í appinu. Settu þér markmið, ákveddu upphæðina og tímann og appið reiknar út hvað þú þarft að leggja mikið fyrir mánaðarlega til að ná markmiðinu. Þú getur líka sparað að sameiginlegu markmiði með vinum eða fjölskyldu.

Algengar spurningar

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur