Spara í appi

Þú færð 8,75% vexti þeg­ar þú spar­ar í app­inu

Settu þér markmið og láttu draumana rætast

Í appinu getur þú sett þér sparnaðarmarkmið, valið sparnaðarleiðir sem auðvelda þér að ná því og fengið hærri vexti. Þú getur líka boðið vinum eða fjölskyldunni að taka þátt í sparnaðinum. Þannig geta allir lagt sitt af mörkum og fylgst saman með því hvernig gengur.

Settu þér markmið
Veldu sparnaðarleiðir
Sparaðu með fjölskyldu og vinum
Landsbankaappið í síma

Byrjaðu á því að setja þér markmið

Það er ekkert mál að byrja að spara fyrir því sem þig langar í. Þú ákveður fyrir hverju þú vilt spara, hve miklu og hvenær þú vilt hafa náð markmiðinu. Appið reiknar þá fyrir þig hvað þú þarft að leggja mikið fyrir í hverjum mánuði.

Í appinu færðu hæstu vexti sem bjóðast á óbundnum innlánsreikningi hjá okkur (nú ...).

Reiknaðu út sparnaðinn

Reiknaðu hve mikið þú þarft að leggja fyrir á mánuði, í hve langan tíma eða hvað þú munir eiga mikið í lok sparnaðartímabils.

ISK
%
ISK
mán.
24.703 kr.

Hvernig viltu ná markmiðinu?

Þú hefur val um fjórar leiðir til að leggja inn á sparnaðinn. Þú getur millifært inn á markmiðið hvenær sem þú vilt. Þú getur líka millifært ákveðna upphæð í hverjum mánuði, sparað hluta af launum eða látið ákveðna upphæð af hverri debetkortafærslu renna í sparnaðinn.

1
Stök millifærsla
2
Mánaðarleg millifærsla
3
Hlutfall af launum
4
Upphæð af hverri debetkortafærslu
Stúlkur með síma

Það er skemmtilegra að spara saman

Fjölskyldan eða vinahópurinn getur sparað saman í appinu. Það tekur þig stutta stund að stofna reikning og þú getur boðið öðrum að spara með þér og fylgjast með hvernig gengur að spara. Allir í hópnum geta lagt sitt af mörkum þar til markmiðinu er náð.

Aldrei of snemmt að byrja að spara

Sparnaður er góð leið til þess að láta drauma sína rætast. Það er gaman að sjá fjárhæðina hækka og því fylgir öryggistilfinning að eiga fyrir óvæntum útgjöldum. Svo er mikið frelsi fólgið í því að geta keypt sér það sem mann vantar eða bara langar í, þegar maður vill.

Algengar spurningar

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur