Klassareikningur

Klassareikningur

Óbundinn veltureikningur fyrir ungt fólk á aldrinum 9 til 15 ára með möguleika á debetkorti.

Stúlkur úti að vinna

Klassi

Ungt fólk á aldrinum 9 til 15 ára getur fengið eigið kort og bankareikning, stofnað netbanka og notað appið.

Debetkort í farsíma

Debetkort

Debetkortin okkar eru örugg greiðslukort sem þú getur notað til að versla á netinu og greiða snertilaust um allan heim

Reiknaðu út sparnaðinn

Reiknaðu hve mikið þú þarft að leggja fyrir á mánuði, í hve langan tíma eða hvað þú munir eiga mikið í lok sparnaðartímabils.

ISK
%
ISK
mán.
24.703 kr.

Aldrei of snemmt að byrja að spara

Sparnaður er góð leið til þess að láta drauma sína rætast. Það er gaman að sjá fjárhæðina hækka og geta keypt sér það sem mann vantar eða bara langar í, þegar maður vill.

Sparnaður kemur sér alltaf vel

Svo geta fleiri sparireikningar eða sjóðir komið til greina fyrir ungt fólk. Þú getur valið þá sparnaðarleið sem þér hentar hvort sem er til skemmri eða lengri tíma. Það getur verið þægilegt að panta reglulegar millifærslur eða áskrift í netbankanum.

Stúlkur á hlaupahjólum

Sparnaður til framtíðar

Framtíðargrunnur er sparireikningur sem er fyrst laus til útborgunar við 18 ára aldur. Hann hentar því vel þeim sem vilja spara til framtíðar. Reikningurinn ber hæstu innlánsvexti sem eru í boði hverju sinni. Það er auðvelt að gera sparnaðinn reglulegan með sjálfvirkum millifærslum og þú velur hvort þú vilt hafa reikninginn verðtryggðan eða óverðtryggðan þegar þú stofnar hann í netbankanum.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur