Ef þú varst að fá nýtt kort, þá þarftu ekki að virkja kortið sérstaklega en þú þarft að sækja PIN-númerið í appið eða netbankann.
Ef hinsvegar að þú varst að fá sent endurnýjað kort, þá þarftu að virkja nýja gildistímann með því að nota kortið með örgjörva og PIN í verslun.