Þú getur séð hvað þú átt margar Aukakrónur í appinu og netbankanum.
Á forsíðu appsins og netbankans má sjá Aukakrónustöðuna en nánari upplýsingar um Aukakrónusöfnun og -notkun er að finna á sérstökum Aukakrónusíðum.
Í appinu finnur þú síðuna í efnisyfirlitinu undir liðnum „Aukakrónur“ og í netbankanum undir „Kreditkort“ > „Aukakrónur“.