Aukakrónur

Borgað með Aukakrónum

Er sím­inn þinn full­ur af Aukakrón­um?

Þú safn­ar Aukakrón­um þeg­ar þú not­ar kred­it­kort eða fyr­ir­fram­greitt kort frá okk­ur og borg­ar með þeim hjá sam­starfs­að­il­um okk­ar.

Hvernig safna ég Aukakrónum?

Aukakrónurnar safnast af allri innlendi verslun og svo færðu enn fleiri Aukakrónur þegar þú verslar hjá fjölmörgum samstarfsaðilum okkar.

Borgað með Aukakrónum

Hvar nota ég Aukakrónurnar?

Þú getur notað Aukakrónurnar hjá öllum samstarfsaðilum okkar og þú greiðir með Aukakrónukortinu eins og hverju öðru greiðslukorti. Ein Aukakróna jafngildir einni íslenskri krónu. Einfaldara gerist það ekki!

Stúlkur með síma

Aukakrónurnar eru í símanum

Þú getur notað Aukakrónur þegar þú borgar með símanum. Bættu úttektarkorti Aukakróna við Google Wallet eða Apple Wallet í gegnum Landsbankaappið og byrjaðu að borga. Í appinu getur þú einnig nálgast kortanúmer til að nota í vefverslunum samstarfsaðila og séð hversu margar Aukarkónur þú átt.

Kort með Aukakrónusöfnun

Næstum öll kreditkortin og fyrirframgreiddu kortin okkar eru með Aukakrónusöfnun. Þú safnar mismörgum Aukakrónum eftir því hvers konar kort þú ert með.

Plúskort

Plúskort

Kortið er plastlaust og hentar því vel sem aukakort, til dæmis fyrir netverslun. Það er frítt og með Aukakrónusöfnun.

Aukakrónusöfnun

2 af hverjum 1.000 kr.

Fyrirframgreitt

Ekkert plastkort - aðeins stafrænt

Ekkert árgjald

Engin færslugjöld

Plúskort +

Plúskort +

Hentar þeim sem kjósa Aukakrónusöfnun, vilja ódýrt greiðslukort, ferðast sjaldan til útlanda og vilja því grunnferðatryggingar.

Ferðatryggingar

Fyrirframgreitt

Aukakrónusöfnun

2 af hverjum 1.000 kr.

Árgjald

%fee10598%

Almennt kreditkort

Hentar þeim sem vilja safna Aukakrónum, vilja ódýrt kreditkort og finnst nægja að hafa grunnferðatryggingar.

Ferðatryggingar

Getur verið fyrirframgreitt

Aukakrónusöfnun

2 af hverjum 1.000 kr.

Árgjald

%fee10598%

Gullkort

Hentar þeim sem vilja ferðast og safna Aukakrónum eða Vildarpunktum Icelandair af innlendri veltu. Kortið er með góðum Gull ferðatryggingum.

Ferðatryggingar

Fríðindasöfnun

3 af hverjum 1.000 kr.

Árgjald

%fee10628%

Platinum kort

Hentar þeim sem ferðast mikið, vilja há úttektarmörk og safna Aukakrónum eða Vildarpunktum Icelandair af innlendri veltu. Priority Pass veitir aðgang að fjölmörgum betri stofum.

Ferðatryggingar

Fríðindasöfnun

5 af hverjum 1.000 kr.

Árgjald

%fee10636%

Kynntu þér samstarfsaðila okkar

Samstarfsaðilar okkar eru yfir 200 talsins og eru staðsettir um allt land.

Algengar spurningar

Vilt þú gerast samstarfsaðili Aukakróna?

Aukakrónur eru fríðindakerfi Landsbankans en um 75.000 viðskiptavinir okkar safna Aukakrónum.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur