Tillögur til aðalfundar og framboð til bankaráðs
Fundurinn verður haldinn í Austurstræti 11 í Reykjavík og hefst kl. 17.00. Í ljósi ákvæða reglugerðar um takmörkun á samkomum vegna Covid-19 er því beint til hluthafa að mæta ekki á fundarstað heldur taka þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.
Dagskrá fundar
1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans síðastliðið starfsár.
2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda lagður fram til staðfestingar.
3. Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar á næstliðnu reikningsári.
4. Tillaga bankaráðs um starfskjarastefnu lögð fram til samþykktar.
5. Tillögur til breytinga á samþykktum.
6. Kosning bankaráðs.
7. Kosning endurskoðanda.
8. Ákvörðun um þóknun til bankaráðsmanna fyrir næsta kjörtímabil.
9. Heimild til kaupa á eigin hlutum.
10. Önnur mál.
Aðalfundargögn og leiðbeiningar til hluthafa um þátttöku í gegnum fjarfundarbúnað eru aðgengilegar á vefnum.

Niðurstöður aðalfundar Landsbankans 2021

Landsbankinn gefur út græn skuldabréf í evrum

Árs- og sjálfbærniskýrsla 2020 komin út

Uppgjör Landsbankans fyrir árið 2020

S&P metur lánshæfi sértryggðra skuldabréfa Landsbankans

Hættir í bankaráði Landsbankans

Uppgjör Landsbankans fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2020

Uppgjör Landsbankans fyrir fyrri helming ársins 2020

Besti banki á Íslandi að mati Euromoney
