Forsíða

Myntbreyta

Fjölskylda
Þægilegri endurfjármögnun

Þú getur endurfjármagnað íbúðalánið í rólegheitum heima í stofu í appinu eða á vefnum.

Fólk með hund úti í náttúrunni
Áhrifarík leið til ávöxtunar

Til 15. október veitum við 100% afslátt af gjaldi við kaup í sjóðum.

Fjölskylda skoðar hesta um vetur
Samfélagsstyrkir

Við veitum 15 milljónir í samfélagsstyrki á hverju ári. Frestur rennur út 31. október.

Frosnir ávextir og grænmeti
Spáum að verðbólga hjaðni í 5,1% í október 

Við spáum því að vísitala neysluverðs hækki um 0,27% á milli mánaða í október og að verðbólga lækki úr 5,4% niður í 5,1%.

Bakarí
Verðbólga undir væntingum annan mánuðinn í röð

Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,24% á milli mánaða í september. Ársverðbólga lækkar því úr 6,0% í 5,4%, eða um 0,6 prósentustig.

Aðgerðir og árangur fyrirtækja í sjálfbærni

Til þess að viðunandi árangur náist þurfa fyrirtæki að skilgreina hvar þeirra rekstur hefur mest áhrif og vinna svo að því að hámarka góðu áhrifin og lágmarka þau slæmu.

Fréttir og tilkynningar

15. okt. 2024

Landsbankinn gefur út hagspá til 2027

Greiningardeild Landsbankans spáir því að hagkerfið standi nánast í stað á milli ára í ár og að landsframleiðsla dragist saman um 0,1%.
4. okt. 2024

Landsbankinn breytir vöxtum

Landsbankinn breytir vöxtum inn- og útlána og tekur ný vaxtatafla gildi miðvikudaginn 9. október 2024. Helstu breytingar eru eftirfarandi:
30. sept. 2024

Landsbankinn gefur út græn skuldabréf fyrir 300 milljón evrur

Landsbankinn lauk í dag sölu á grænum skuldabréfum til fimm ára að fjárhæð 300 milljónir evra. Um er að ræða fimmtu grænu skuldabréfaútgáfu bankans í evrum. Skuldabréfin bera 3,75% fasta vexti og voru seld á kjörum sem jafngilda 155 punkta álagi á miðgildi vaxtatilboða í vaxtaskiptasamningum á markaði.
25. sept. 2024

Niðurstaða fjármálaeftirlitsins varðandi virkan eignarhlut Landsbankans í TM tryggingum

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur birt mat sitt um að Landsbankinn sé hæfur til að fara með virkan eignarhlut í TM tryggingum hf.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur