Sjóðir

Gengi sjóða og ávöxtunartölur uppfærast daglega

Blandaðir sjóðir
Mynt
1 mán.
3 mán.
6 mán.
Á árinu
2020
2019
2018
2017
2016
Sveiflur

Eignadreifing sjálfbær hs.*

ISK2,14%2,90%

Eignadreifing virði hs.*

ISK2,23%3,26%5,30%11,16%13,47%6,90%2,77%

Eignadreifing vöxtur hs.*

ISK2,95%3,98%6,48%13,57%16,79%8,30%2,30%

Eignadreifing langtíma hs.*

ISK3,30%4,52%7,35%15,88%21,15%9,07%2,08%-3,57%0,95%

Landsbréf -Global Multi hs.*

ISK1,11%3,66%6,21%7,30%12,19%
Hlutabréfasjóðir
Mynt
1 mán.
3 mán.
6 mán.
Á árinu
2020
2019
2018
2017
2016
Sveiflur

Úrvalsbréf hs.*

ISK11,77%13,14%17,90%38,50%19,97%15,60%-3,81%-12,96%-4,99%

Öndvegisbréf hs.*

ISK11,19%12,03%16,59%37,29%18,61%13,86%-0,32%-10,94%-7,18%

Global Equity Fund

ISK1,88%5,49%11,56%18,58%29,79%34,18%0,40%13,45%-13,34%

Global Portfolio hs.*

USD1,15%2,67%7,31%16,56%23,74%28,82%-9,02%22,05%

Nordic 40

EUR2,59%2,64%11,27%23,69%15,61%24,51%-10,00%11,70%-4,24%

Hægt er að eiga viðskipti með hlutdeildarskírteini í sjóði sem gerður er upp í erlendri mynt í gegnum Verðbréfa- og lífeyrisþjónustu bankans í síma 410 4040.

Skuldabréfasjóðir
Mynt
1 mán.
3 mán.
6 mán.
Á árinu
2020
2019
2018
2017
2016
Sveiflur

Veltubréf hs.*

ISK0,05%0,19%0,36%0,62%2,17%4,19%4,01%4,70%5,81%

Veltubréf plús hs.*

ISK0,06%0,33%0,47%0,98%

Sparibréf stutt

ISK0,13%0,59%0,77%1,49%5,38%5,31%4,21%4,82%5,15%

Sparibréf meðallöng

ISK-0,09%0,66%1,05%1,84%5,44%6,21%3,91%5,85%5,28%

Sparibréf óverðtryggð

ISK-0,59%-2,16%-2,27%-2,82%4,94%12,72%1,57%4,23%7,83%

Sparibréf verðtryggð

ISK0,06%1,85%3,06%4,59%5,90%5,51%6,61%9,40%3,27%

Sparibréf plús

ISK-0,18%0,55%0,90%1,61%5,37%7,39%4,36%7,37%5,67%

Markaðsbréf

ISK0,25%0,84%1,77%4,05%6,31%7,64%4,58%6,83%5,44%

Markaðsbréf sértryggð*

ISK0,14%0,87%0,99%2,46%6,94%5,86%5,27%6,02%

Fyrirtækjaskuldabréf hs.*

ISK0,48%1,15%2,08%4,99%6,29%6,83%
Kauphallarsjóðir
Mynt
1 mán.
3 mán.
6 mán.
Á árinu
2020
2019
2018
2017
2016
Sveiflur

LEQ UCITS ETF

ISK6,74%6,30%10,08%34,16%21,76%20,28%-3,78%-2,46%-6,11%
Sjóðir Einkabankaþjónustu
Mynt
1 mán.
3 mán.
6 mán.
Á árinu
2020
2019
2018
2017
2016
Sveiflur

Einkabréf B hs.*

ISK1,39%2,21%3,53%7,49%9,66%6,57%4,46%3,73%2,99%

Einkabréf C hs.*

ISK2,57%3,53%5,61%11,90%13,94%7,96%3,85%0,67%2,00%

Einkabréf D hs.*

ISK3,30%4,37%6,84%14,84%17,94%9,43%3,16%-2,13%

Einkabréf A hs.*

ISK0,24%0,83%1,22%

Einkabréf eru einungis ætluð viðskiptavinum Einkabankaþjónustu bankans.

*Sérhæfður sjóður fyrir almenna fjárfesta (jafnframt nefndur fjárfestingarsjóður), veita þarf upplýsingar um þekkingu og reynslu áður en fjárfest er í sjóði.

Ávöxtun verðbréfa- og fjárfestingarsjóða er birt sem nafnávöxtun í ISK.

Áhætta fylgir ávallt fjárfestingu í sjóðum þar sem gengi þeirra getur bæði hækkað og lækkað, t.d. vegna verðbreytinga á eignum sjóðanna og vegna gengisflökts gjaldmiðla þegar eignir sjóða eru í erlendum gjaldmiðlum.

Sjóðirnir eru reknir af Landsbréfum hf., rekstrarfélagi með starfsleyfi á Íslandi og heyrir undir eftirlit Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Við bendum þér á að kynna þér útboðslýsingu, lykilupplýsingar og upplýsingablöð sjóðanna sem finna má undir hverjum sjóði. Einnig getur þú kynnt þér skilmála, útdrátt um hagsmunaárekstra og áhættulýsingu vegna viðskipta með fjármálagerninga.

Upplýsingar á þessari síðu eru samkvæmt bestu vitund Landsbankans og ætlaðar til fróðleiks, en ekki sem grundvöllur viðskipta. Landsbankinn ber ekki ábyrgð á hugsanlegum villum eða töfum upplýsinga og/eða ákvörðunum byggðum á þeim. Upplýsingar eru a.m.k. 15 mínútna gamlar.

Við erum til staðar

Þú getur alltaf leitað til ráðgjafa okkar í Verðbréfa- og lífeyrisþjónustu sem aðstoða þig við að byggja upp eignasafn. Þú getur einnig sent tölvupóst á vl@landsbankinn.is eða hringt í 410 4040.

Friðbert G. Gunnarsson

Friðbert G. Gunnarsson

Sölustjóri
Fridbert.G.Gunnarsson@landsbankinn.is410 7166
Gústav Gústavsson

Gústav Gústavsson

Sölustjóri
Gustav.Gustavsson@landsbankinn.is410 6221
Jóhanna M. Jónsdóttir

Jóhanna M. Jónsdóttir

Sölustjóri
Johanna.M.Jonsdottir@landsbankinn.is410 7169
Marteinn Kristjánsson

Marteinn Kristjánsson

Sölustjóri
Marteinn.Kristjansson@landsbankinn.is410 7109

Verðbréfaviðskipti á netinu

Í netbankanum getur þú sent beiðni um viðskipti með innlend hlutabréf og sjóði Landsbréfa hvar og hvenær sem er. Þú getur einnig fylgst með framgangi viðskiptanna, séð yfirlit yfir verðbréfaeign og viðskiptasöguna.

Verðbréf í appi

Þetta er gott að vita áður en þú kaupir í sjóði

Fjárfesting í verðbréfa- og fjárfestingarsjóðum er vinsæl leið til að ávaxta sparifé. Úrvalið af sjóðum er mikið og mikilvægt að finna sjóðinn sem hentar þínum fjárhagslegum markmiðum.

Hlaðvarp: Ægir, Guðný og Elín

Hvernig á að byrja að spara og fjárfesta?

Fjárfestingar og sparnaður eru umræðuefni þáttarins. Hvenær og hvernig er best að byrja að spara eða fjárfesta? Hvar liggja tækifærin? Hvernig er hægt að fá betri ávöxtun og meta áhættuna?

Fjölskylda að útbúa mat

Leitin að ávöxtun

Þar sem vextir á Íslandi eru nú lágir þarf fólk sem vill spara, eða hefur nú þegar komið sér upp sparnaði, að hugsa betur um hvernig það getur fengið góða ávöxtun.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur