Þú getur framkvæmt stök kaup eða skráð þig í mánaðarlega áskrift.
Eftir að hafa valið sjóð nægir að smella á Kaupa hnappinn. Kaupum er aflokið í þremur einföldum skrefum.
- Ýttu á Kaupa hnappinn sem er aftan við nafn sjóðs
- Skráðu inn upphæð, veldu stök kaup eða áskrift og veldu svo úttektarreikning
- Veldu hnappinn Kaupa í sjóði
- Yfirlit yfir viðskiptafyrirmæli í vinnslu birtist efst á verðbréfasíðunni