Engin færslugjöld eða árgjöld með Plúskorti Landsbankans
Með því að nota Plúskort Landsbankans greiðir þú engin færslu- og árgjöld en kortið safnar samt Aukakrónum sem þú getur notað til að versla hjá samstarfsaðilum.
Plúskortið er fyrirframgreitt greiðslukort sem hentar fólki á öllum aldri.
Þú getur valið á milli tvennskonar Plúskorta:
Plúskort: Kortið er aðeins stafrænt (plastlaust) og hentar því vel sem aukakort, til dæmis fyrir netverslun. Það er frítt og með Aukakrónusöfnun.
Plúskort+: Hentar þeim sem kjósa Aukakrónusöfnun, vilja ódýrt greiðslukort, ferðast sjaldan til útlanda og vilja því einungis grunnferðatryggingar. Árgjaldið er 3.300 kr.
Það er einfalt að sækja um Plúskort í appinu hvenær sem þér hentar.