Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur
Fréttir

Lista­fólk túlk­ar Hinseg­in daga

Í samstarfi við Samtökin´78 og Landsbankann hefur listafólkið Anna Maggý Grímsdóttir, Ásgeir Skúlason og Helga Páley Friðþjófsdóttir, unnið þrjú prentverk tileinkuð Hinsegin dögum.
3. ágúst 2021

Allur ágóði af sölu verkanna rennur til Samtakanna ’78. Hægt er að kaupa verkin á postprent.is og í Kaupfélagi Hinsegin daga 2021 við Aðalstræti 2 í Reykjavík.

Hinsegin dagar 2021 fara fram 3 - 8. ágúst og dagskráin í ár er að venju þétt og vegleg. Eitt af markmiðum hátíðarinnar er að miðla þekkingu á sögu, menningu og réttindabaráttu hinsegin fólks. 

Anna Maggý Grímsdóttir – „Spectrum 2021“

„Það kom eiginlega fátt annað til greina en að vinna með litina í Regnbogafánanum. Það er svo táknrænt og þýðingarmikið.“

Ásgeir Skúlason - ,,Án titils 2021“

„Á jaðrinum á verkunum sérðu fánann eins og þú þekkir hann en síðan blandast allir litirnir saman í miðjunni og það verður hálfgerð svona litasprenging eða orgía eða eitthvað sem á sér stað þar.“

Helga Páley – „Velkomin/nn/ð 2021“

„Kveikjan að verkinu mínu var þessi skór sem Páll Óskar var með á vagninum sínum einu sinni. Mér fannst það bara eitthvað svo fallegt form. Það endaði í svolítið svona abstrakt formi. Ég vildi svo bæta karakterum þar ofan á og líka reyna að hafa það fjölbreytt. Af því að það er ekki eins og þú sjáir eitthvað hver er hinsegin af því að þetta er bara fólk.“

Samstarf Hinsegin daga og Landsbankans

Landsbankinn styður réttindabaráttu hinsegin fólks á Íslandi og hefur verið stoltur bakhjarl Hinsegin daga frá upphafi. Árlega eru veittir styrkir úr Gleðigöngupotti Landsbankans og Hinsegin daga sem styðja einstaklinga og smærri hópa við undirbúning og framkvæmd atriða í Gleðigöngunni.

Þú gætir einnig haft áhuga á
24. okt. 2025
Breytingar á framboði nýrra íbúðalána
Í kjölfar dóms Hæstaréttar í vaxtamáli gegn Íslandsbanka frá 14. október 2025 hefur Landsbankinn gert breytingar á framboði nýrra íbúðalána.
Austurbakki
23. okt. 2025
Landsbankinn selur hlut sinn í Greiðslumiðlun Íslands ehf.
Landsbankinn hf., Bál ehf. og Solvent ehf. hafa selt Greiðslumiðlun Íslands ehf. (GMÍ) í opnu söluferli, sem hófst í nóvember 2024, til Símans hf.  
Reykjastræti
22. okt. 2025
Útibúin verða lokuð 24. október vegna kvennaverkfalls
Vegna kvennaverkfallsins verða útibú Landsbankans lokuð föstudaginn 24. október. Einnig má búast við skertri þjónustu í Þjónustuveri bankans.
Austurbakki
20. okt. 2025
Vegna dóms Hæstaréttar í vaxtamáli gegn Íslandsbanka
Þann 14. október 2025 kvað Hæstiréttur upp dóm í máli sem varðar skilmála um breytilega vexti í óverðtryggðu íbúðaláni Íslandsbanka.
6. okt. 2025
Fjármálamót: Hvernig nýti ég gögn til að bæta reksturinn?
Fyrirtæki búa yfir miklu magni upplýsinga – um viðskiptavini, kauphegðun, innkaup, birgðir og margt fleira. En hvernig hafa íslensk fyrirtæki nýtt þessi gögn til að taka betri ákvarðanir og bæta reksturinn?
3. okt. 2025
Skert þjónusta vegna viðhalds aðfaranótt mánudags
Vegna kerfisuppfærslu verður tiltekin þjónusta bankans ekki aðgengileg aðfaranótt mánudagsins 6. október 2025. Gert er ráð fyrir að þjónustan verði skert frá kl. 1.00 til um kl. 6.00 á mánudagsmorgun.
Fjölskylda
1. okt. 2025
Opið fyrir umsóknir um samfélagsstyrki Landsbankans
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um samfélagsstyrki Landsbankans.
Play
29. sept. 2025
Upplýsingar vegna flugfélagsins PLAY
Korthafar Landsbankans sem eiga bókað flug með Fly PLAY hf. eiga rétt á endurgreiðslu vegna flugferðar sem ekki verður farin.
Landsbankinn
25. sept. 2025
Sjálfsafgreiðslulausnir loka í um hálftíma að morgni föstudags
Vegna kerfisuppfærslu verða netbankinn og appið lokuð að morgni föstudags 26. september frá kl. 6.45 til 7.15. Aðrar sjálfsafgreiðslulausnir munu heldur ekki virka á meðan á uppfærslunni stendur.
Guðrún Nielsen
23. sept. 2025
Guðrún Nielsen til liðs við Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans
Guðrún Nielsen hefur verið ráðin sem verkefnastjóri hjá Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans og hefur þegar hafið störf.