Gjafakortasjálfsalar í Mjódd og Vesturbæ opnir allan sólarhringinn

Í gjafakortasjálfsölunum er hægt að kaupa gjafakort fyrir allt að 200.000 krónur en lágmarksfjárhæð er 5.000 krónur. Til að nota sjálfsalana þarftu að vera með greiðslukort frá Landsbankanum.
Þú getur einnig pantað gjafakort á vef bankans. Þar velur þú í hvaða útibú þú vilt sækja kortin. Við höfum þau tilbúin í jólaumbúðum.
Nýr hraðbanki í Kringlunni
Landsbankinn hefur opnað nýjan hraðbanka í Kringlunni, við norðurinngang á jarðhæð, fyrir framan Hagkaup og við Kaffitár. Í hraðbankanum er bæði hægt að taka út og leggja inn reiðufé með fljótlegum og öruggum hætti. Hraðbankinn er opinn á afgreiðslutíma Kringlunnar.

Oddziały banku są otwarte, ale uprzejmie prosimy o umówienie się na wizytę

Gott ár hjá Íslenska lífeyrissjóðnum

Við opnum útibúin en biðjum þig um að panta tíma

Úthlutun Tómstundastyrkja Klassa

Vaxtagreiðslur og millifærslur um áramótin

Nýr vefur Landsbankans kominn í loftið

Landsbankinn veitir 15 milljónir króna í samfélagsstyrki

Umsóknarfrestur um lánatryggingu úr Svanna lánatryggingasjóði kvenna

Þjónusta Landsbankans í desember - við leysum málin
