Fréttir

Fyrsta al­þjóð­lega lofts­lags­mæl­in­um fyr­ir banka hleypt af stokk­un­um

Alþjóðlegi loftslagsmælirinn PCAF Standard, sem Landsbankinn hefur tekið virkan þátt í að þróa, var kynntur í dag á vegum verkefnisins Partnership for Carbon Accounting Financials (PCAF).
18. nóvember 2020

Loftslagsmælirinn gerir bönkum og öðrum fjármálafyrirtækjum kleift að mæla og greina frá losun gróðurhúsalofttegunda frá lána- og fjárfestingarstarfsemi sinni. Hann markar ákveðin þáttaskil í sjálfbærnivinnu fjármálafyrirtækja því samræmdan staðal og viðmið hefur hingað til skort til að mæla þessi óbeinu umhverfisáhrif þeirra.

Landsbankinn hefur undanfarið ár, einn íslenskra banka, tekið þátt í þróun loftslagsmælisins með 15 öðrum fjármálafyrirtækjum víðsvegar að úr heiminum. Má þar nefna Morgan Stanley, Bank of America og Amalgamated Bank í Bandaríkjunum og hollensku bankana ABN AMR, Robeco og FMO, auk ýmissa hagsmunaaðila. Nú þegar eru 86 fjármálafyrirtæki aðilar að verkefninu.

Aðalheiður Snæbjarnardóttir, sérfræðingur í sjálfbærni hjá Landsbankanum segir: „Útgáfa PCAF loftslagsmælisins gerir fjármálafyrirtækjum kleift að mæla kolefnislosun eignasafns síns á vísindalegan og samræmdan hátt. Landsbankinn vill þekkja raunverulega losun lána- og eignasafns síns og getur núna hafið vinnu við þær mælingar af krafti. Þegar niðurstöður liggja fyrir verða þær birtar reglulega svo að fjárfestar og aðrir haghafar bankans sjái hver raunveruleg losun safnsins er og hvernig hún þróast. Þetta munu verða lykilupplýsingar í samanburði fjármálafyrirtækja í náinni framtíð.“

Þú gætir einnig haft áhuga á
15. mars 2024
Landsbankinn lækkar vexti
Landsbankinn lækkar vexti á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum með fasta vexti.
Netbanki
15. mars 2024
Skert þjónusta vegna viðhalds aðfaranótt sunnudags
Vegna kerfisuppfærslu verður tiltekin þjónusta bankans ekki aðgengileg aðfaranótt sunnudagsins 17. mars. Gert er ráð fyrir að þjónustan verði skert frá miðnætti laugardagskvöldið 16. mars til kl. 7.00 á sunnudagsmorgun.
Stúlkur með síma
11. mars 2024
Landsbankaappið tilnefnt sem app ársins
Landsbankaappið hefur verið tilnefnt sem app ársins 2023 á Íslensku vefverðlaununum sem verða afhent 15. mars næstkomandi.
Fjölskylda
7. mars 2024
Endurfjármögnun aldrei verið þægilegri
Núna getur þú endurfjármagnað íbúðalánið þitt með enn einfaldari hætti á vefnum eða í Landsbankaappinu. Endurfjármögnun íbúðalána hefur aldrei verið þægilegri eða fljótlegri.
Fjármálamót á pólsku
4. mars 2024
Takk fyrir komuna í Reykjanesbæ!
Frábær mæting var á annað Fjármálamót Landsbankans á pólsku í síðustu viku. Fjármálamót er heitið á fræðslufundaröð Landsbankans og var fundurinn haldinn í Reykjanesbæ að þessu sinni, í samstarfi við Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis.
Peningaseðlar
1. mars 2024
Útleiðum danska, norska og sænska seðla
Landsbankinn mun hætta kaupum og sölu á reiðufé í þremur Norðurlandagjaldmiðlum á næstunni. Um er að ræða norskar, sænskar og danskar krónur. 
28. feb. 2024
Öflugra netspjall á landsbankinn.is
Netspjallið á vef Landsbankans er nú orðið enn öflugra eftir að við tókum í notkun nýtt spjallmenni sem getur svarað einföldum en samt mjög fjölbreyttum, fyrirspurnum um bankaþjónustu og fjármál og leiðbeint viðskiptavinum í notkun sjálfsafgreiðslulausna.
Netöryggi
23. feb. 2024
Vörum við þjófum við hraðbanka
Við vörum við þjófum sem stela kortum frá fólki sem er að taka út peninga í hraðbanka og ítrekum mikilvægi þess að enginn sjái þegar PIN er slegið inn.
Grindavík
22. feb. 2024
Grindvíkingar halda óbreyttum vaxtakjörum við kaup á nýrri íbúð
Landsbankinn býður Grindvíkingum sem eru með íbúðalán á föstum vöxtum hjá bankanum og ákveða að selja ríkinu íbúðarhúsnæði sitt að halda þeim kjörum sem eru á láninu við kaup á nýrri fasteign.
Krossmói
22. feb. 2024
Zebranie dotyczące finansów: Czego chcesz się dowiedzieć o finansach i usługach bankowych w Islandii?
Landsbankinn oraz Związek Zawodowy Marynarzy i Rybaków w Keflavíku i okolicach (VSFK) zapraszają na zebranie informacyjne w języku polskim na temat oszczędzania, spraw emerytalnych, kredytu hipotecznego oraz bezpieczeństwa cybernetycznego.
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur