Skammtímalán

Finn­um rétta lán­ið fyr­ir þig

Þú get­ur tek­ið skamm­tíma­lán og stillt heim­ild­irn­ar þín­ar í app­inu og net­bank­an­um. Þú færð lána­heim­ild sem þú get­ur skipt milli Aukalána, yf­ir­drátt­ar­heim­ild­ar og korta­heim­ild­ar eins og þér hent­ar.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur