Allir bankarnir í appinu okkar!

All­ir bank­arn­ir í app­inu okk­ar!

Nú eru banka­reikn­ing­arn­ir þín­ir – líka þeir sem þú ert með í öðr­um bönk­um – í Lands­banka­app­inu.

Allt á einum stað

Við viljum einfalda þér lífið og bjóða þér að vera með bankareikningana sem þú átt, bæði hjá okkur og í öðrum bönkum, á einum og sama staðnum - í appinu okkar. Með því að hafa allt á sama stað sparar þú tíma og færð enn betri yfirsýn yfir fjármálin.

Það er einfalt að tengjast öðrum bönkum í appinu okkar:

  1. Undir „Bankareikningar“, veldu „Aðrir bankar“.
  2. Veldu „Tengjast öðrum banka“.
  3. Veldu þann banka sem þú vilt tengjast.
  4. Til þess að klára ferlið verður þú beðinn að auðkenna þig hjá viðkomandi banka.

Algengar spurningar

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur