Fréttir og tilkynningar Rss

Umræðan: Hvað þarf að hafa í huga við úttekt séreignarsparnaðar?

Stjórnvöld hafa veitt tímabundna heimild fyrir úttekt á séreignarsparnaði sem getur hentað fyrir hvern þann sem missir tekjur vegna Covid-19, sérstaklega ef annar sparnaður er ekki fyrir hendi. Áður en ákvörðun er tekin er mikilvægt að kynna sér áhrif úttektar á inneign, framtíðarávöxtun, skattgreiðslur og fleira.

Fréttasafn