Forsíða

Fjölskylda við morgunverðarborð

Við erum betri sam­an

Myntbreyta

Greiðsla

Við tökum við greiðslunum fyrir þig

Öflugt og öruggt greiðslumiðlunarkerfi Landsbankans býður upp á ýmsa möguleika sem gera reksturinn bæði einfaldari og þægilegri.

Körfubolti

Við stækkum fermingargjöfina

Fermingarbörn og jafnaldrar fá mótframlag þegar þau leggja inn gjöfina hjá okkur.

Sæktu um námsstyrk

Við veitum 16 styrki til námsfólks í ár. Umsóknarfrestur er til 11. apríl.

Hlaðvarp

Netsvik - Dæmi um að fólk tapi tugum milljóna

Fjallað er um netsvik sem hafa sótt verulega í sig veðrið að undanförnu og viðbrögð bankans við þeim.

Ársverðbólgan fer úr 10,2% í 9,8%

Þetta er fyrsta lækkun á ársverðbólgu síðan í nóvember og er hún aftur komin undir tveggja stafa tölu.

Hvernig virkar greiðslubyrðarhlutfall?

Greiðslubyrðarhlutfall er fyrir mörgum nýyrði þegar kemur að umsóknum um íbúða- og fasteignalán.

Fréttir og tilkynningar

29. mars 2023

Landsbankinn hlýtur tilnefningu til Íslensku vefverðlaunanna

Vefur Landsbankans hefur verið tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna árið 2022 í flokki stórra fyrirtækja. Verðlaunin eru veitt ár hvert af Samtökum vefiðnaðarins (SVEF), fagsamtökum þeirra sem starfa að vefmálum á Íslandi.
23. mars 2023

Niðurstöður aðalfundar Landsbankans 2023

Aðalfundur Landsbankans, sem haldinn var 23. mars 2023, samþykkti að greiða 8.504 milljónir króna í arð til hluthafa. Þá samþykkti fundurinn að breyta heimilisfangi bankans úr Austurstræti 11 í Reykjastræti 6.
22. mars 2023

Landsbankinn gefur út víkjandi skuldabréf fyrir 12 milljarða króna

Landsbankinn lauk hinn 17. mars 2023 útboði á tveimur flokkum víkjandi skuldabréfa sem telja til eiginfjárþáttar 2.
17. mars 2023

Félagar Blindrafélagsins áhugasamir um netöryggi

Líflegar umræður spunnust á vel sóttum fundi sem Landsbankinn hélt með Blindrafélaginu – samtökum blindra og sjónskertra á miðvikudaginn um netöryggismál annars vegar og aðgengismál í sjálfsafgreiðslulausnum hins vegar.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur