Fréttir

Morg­un­fund­ur um nýja hagspá til 2027

Hagspá Landsbankans
25. september 2024

Við boðum til morgunfundar í tilefni af útgáfu nýrrar hagspár Landsbankans í Hörpu þriðjudaginn 15. október.

Á fundinum mun Una Jónsdóttir, aðalhagfræðingur Landsbankans, kynna nýja hagspá til ársins 2027 og James Ashley, hagfræðingur hjá Goldman Sachs, fjallar um efnahagsþróun og horfur á mörkuðum. Fundinum lýkur með pallborðsumræðum um tækifæri í útflutningsgreinum.

Fundurinn verður í Silfurbergi Hörpu, þriðjudaginn 15. október, frá kl. 8.30-9.45. Húsið opnar kl. 8.00 með léttum morgunverði.

Dagskrá

Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, setur fundinn.

Una Jónsdóttir, aðalhagfræðingur Landsbankans, kynnir hagspá til ársins 2027.

James Ashley, hagfræðingur og forstöðumaður stefnumála og ráðgjafalausna fyrir Evrópu, Miðausturlönd, Afríku og Asíu hjá eignastýringu Goldman Sachs, flytur erindi.

James hefur mikla þekkingu og innsýn í alþjóðlegt efnahagsumhverfi og er vinsæll fyrirlesari og álitsgjafi. Hann býr yfir rúmlega 20 ára starfsreynslu í fjármálageiranum. Áður en James hóf störf hjá Goldman Sachs vann hann m.a. hjá Barclays Capital og sem aðalhagfræðingur Evrópumála hjá Royal Bank of Canada.    

Pallborðsumræður um tækifæri í útflutningsgreinum.

  • Eggert Þór Kristófersson, forstjóri First Water.
  • Guðmundur Fertram, stofnandi og forstjóri Kerecis.
  • Ingvar Hjálmarsson, forstjóri Nox Medical.
  • Jónína Guðmundsdóttir, forstjóri Coripharma.
  • Hildur Margrét Jóhannsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum, stýrir umræðum.
Þú gætir einnig haft áhuga á
Landsbankinn
4. okt. 2024
Landsbankinn breytir vöxtum
Landsbankinn breytir vöxtum inn- og útlána og tekur ný vaxtatafla gildi miðvikudaginn 9. október 2024. Helstu breytingar eru eftirfarandi:
Græni hryggur
30. sept. 2024
Landsbankinn gefur út græn skuldabréf fyrir 300 milljón evrur
Landsbankinn lauk í dag sölu á grænum skuldabréfum til fimm ára að fjárhæð 300 milljónir evra. Um er að ræða fimmtu grænu skuldabréfaútgáfu bankans í evrum. Skuldabréfin bera 3,75% fasta vexti og voru seld á kjörum sem jafngilda 155 punkta álagi á miðgildi vaxtatilboða í vaxtaskiptasamningum á markaði.
26. sept. 2024
Fjármálamót um lífeyri og netöryggi
Landsbankinn býður til Fjármálamóts, fræðslufundar um lífeyrismál og netöryggi, miðvikudaginn 2. október kl. 16 í Landsbankanum við Reykjastræti.
Austurbakki
25. sept. 2024
Niðurstaða fjármálaeftirlitsins varðandi virkan eignarhlut Landsbankans í TM tryggingum
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur birt mat sitt um að Landsbankinn sé hæfur til að fara með virkan eignarhlut í TM tryggingum hf.
Landsbankinn
23. sept. 2024
Breyting á vöxtum og framboði verðtryggðra íbúðalána
Landsbankinn breytir í dag vöxtum á inn- og útlánum. Jafnframt taka gildi breytingar á framboði verðtryggðra íbúðalána.
Kacper Skóra og Guilherma Baía Roque hlutu styrki úr Hvatasjóði Háskólans í Reykjavík og Landsbankans 2024.
20. sept. 2024
Tveir nemendur hlutu styrk úr Hvatasjóði HR og Landsbankans
Þeir Kacper Skóra og Guilherma Baía Roque hlutu styrki úr Hvatasjóði Háskólans í Reykjavík og Landsbankans 2024.
18. sept. 2024
Vörum við svikasímtölum
Landsbankinn hefur fengið upplýsingar um að undanfarna daga hafi svikarar hringt í fólk hér á landi og haft af þeim fé með ýmis konar blekkingum.
Austurbakki
5. sept. 2024
Landsbankinn tekur þátt í rannsókn CBS á ólíkum ákvörðunum kynjanna í fjármálum
Landsbankinn mun taka þátt í rannsóknarverkefni fjármáladeildar Viðskiptaháskólans í Kaupmannahöfn (CBS) sem miðar að því að kanna hvers vegna karlar og konur taka ólíkar ákvarðanir í fjármálum. Arna Olafsson, dósent við CBS, stýrir rannsókninni.
Sjálfbærnidagur 2024
5. sept. 2024
Áhugaverð erindi á vel sóttum sjálfbærnidegi Landsbankans
Sjálfbærnidagur Landsbankans var haldinn í þriðja sinn miðvikudaginn 4. september 2024. Erindin voru hvert öðru áhugaverðara og var fundurinn afar vel sóttur. Upptökur frá fundinum og útdrátt úr erindum má nú nálgast á vef bankans.
3. sept. 2024
Landsbankinn styður við Upprásina
Í vetur mun Landsbankinn, ásamt Hörpu, Tónlistarborginni Reykjavík og Rás 2, standa fyrir tónleikaröð sem tileinkuð er grasrót íslenskrar tónlistar, þvert á tónlistarstefnur.
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur