Hönnun Reykjastrætis 6 er frábær samkvæmt BREEAM-staðli
![Austurbakki](https://images.prismic.io/landsbankinn/18910e91-f069-4a8a-b422-e4c897bfc4bf_Landsbanki_Head_Offices_03748.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,762,2160,1215&q=50)
Hönnun nýs húsnæðis Landsbankans við Reykjastræti 6 í Reykjavík hefur hlotið frábæra einkunn (e. excellent) samkvæmt alþjóðlega BREEAM-umhverfisstaðlinum. Lokavottun mun fara fram þegar byggingu og frágangi verður að fullu lokið.
Við vistvæna hönnun og vottun bygginga samkvæmt BREEAM-vottunarkerfinu er lagt mat á ýmsa þætti, s.s. umhverfis- og öryggisstjórnun á byggingar- og rekstrartíma, góða innivist sem m.a. tekur til hljóðvistar, loftgæða og lýsingar, góða orkunýtni og lágmörkun á ýmis konar mengun frá byggingunni. Stefnt er að því að allt húsið hljóti frábæra einkunn samkvæmt BREAAM-vottunarkerfinu.
Reykjastræti 6 er fyrsta byggingin á Íslandi sem hefur fengið hönnunarvottun samkvæmt nýjum BREAAM-staðli sem tók gildi árið 2016.
Síðastliðinn vetur samdi Landsbankinn við Norræna fjárfestingabankann (NIB) um lán til 15 ára að fjárhæð 40 milljónir Bandaríkjadala í tengslum við nýbyggingu bankans í Reykjastræti og féll lánveitingin undir fjármögnunarramma tengdum umhverfisskuldabréfum NIB.
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/ZvFHsrVsGrYSvq8T_fjarmalamot-okt-2024.png?fit=max&w=3840&rect=917,0,1483,1112&q=50)
![Netöryggi](https://images.prismic.io/landsbankinn/a4f91a12-f6c1-4ce2-a703-d1175758ccdd_Netoryggi_1920-1080_031121.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,2880,2160&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/Z2VAupbqstJ98uU4_landsbankinn_styrkur_19122024_hopmynd_16_9.jpg?fit=max&w=3840&rect=375,0,2251,1688&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/Z2LjuJbqstJ98pIP_dagatal_lb_2025.jpg?fit=max&w=3840&rect=1000,0,6000,4500&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/Z2PN0ZbqstJ98qb4_jolakrans-2008x3071.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,1285,2008,1506&q=50)
![Vilhelm Már Þorsteinsson, Halla Tómasdóttir forseti Íslands, Jón Atli Benediktsson, Jón Þ. Sigurgeirsson, Lilja B. Einarsdóttir, Sóllilja Bjarnadóttir, Aysan Safavi, Adam Janusz Switala og Vigdís Sif Hrafnkelsdóttir.](https://images.prismic.io/landsbankinn/Z1K8jJbqstJ98HJI_landsbankinn_hopmynd_05122024.jpg?fit=max&w=3840&rect=228,0,3201,2401&q=50)
![Kona með hund](https://images.prismic.io/landsbankinn/fb20c99d-7eaf-43c0-bcc8-ec09bb794912_2400x1601-LB_Gudrun_Svava_RIM109511.jpg?fit=max&w=3840&rect=133,0,2135,1601&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/Z07giJbqstJ97-zJ_Skak2.jpg?fit=max&w=3840&rect=324,32,1169,877&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/Z0mNIJbqstJ9748__Hamborgartred_2024_digital-fb_cover.png?fit=max&w=3840&rect=442,0,3489,2617&q=50)
![Austurbakki](https://images.prismic.io/landsbankinn/d45c2d66-ad81-4a91-ad4e-70978c81c5f1_Landsbanki_Head_Offices_DSC03808.jpg?fit=max&w=3840&rect=120,0,1920,1440&q=50)