Landsbankinn lækkar vexti
Kjörvextir óverðtryggðra útlána til fyrirtækja lækka um 0,20 prósentustig og kjörvextir verðtryggðra útlána lækka um 0,10 prósentustig. Yfirdráttarvextir lækka um 0,10-0,25 prósentustig.
Innlánsvextir eru ýmist óbreyttir eða lækka um 0,05-0,25 prósentustig.
Ofangreind vaxtaákvörðun er tekin í kjölfar vaxtalækkunar Seðlabanka Íslands hinn 18. nóvember sl.
Nánari upplýsingar munu koma fram í nýrri vaxtatöflu sem verður birt 1. desember.

Við opnum útibúin en biðjum þig um að panta tíma

Úthlutun Tómstundastyrkja Klassa

Vaxtagreiðslur og millifærslur um áramótin

Nýr vefur Landsbankans kominn í loftið

Landsbankinn veitir 15 milljónir króna í samfélagsstyrki

Umsóknarfrestur um lánatryggingu úr Svanna lánatryggingasjóði kvenna

Gjafakortasjálfsalar í Mjódd og Vesturbæ opnir allan sólarhringinn

Þjónusta Landsbankans í desember - við leysum málin

Landsbankinn selur 12,1% eignarhlut í Stoðum
