Fréttir

Frá­bær­ar hljóm­sveit­ir á off-venue dag­skrá Lands­bank­ans

Off-venue tónleikar Iceland Airwaves hafa verið órjúfanlegur hluti tónlistarhátíðarinnar í áraraðir. Þar hafa áhorfendur séð bæði vinsælar og óþekktari hljómsveitir í meira návígi og kósíheitum en ella.
4. nóvember 2020 - Landsbankinn

Off-venue tónleikar Iceland Airwaves hafa verið órjúfanlegur hluti tónlistarhátíðarinnar í áraraðir. Þar hafa áhorfendur séð bæði vinsælar og óþekktari hljómsveitir í meira návígi og kósíheitum en ella. Þótt Iceland Airwaves verði með óhefðbundnu sniði í ár þá vill hátíðin samt halda í þennan anda. Fimm hljómsveitir, JóiPé & KróliMoses HightowerSykurgugusar og BSÍ, spila því á sérstakri off-venue dagskrá Landsbankans sem er aðgengileg á vefsvæðinu landsbankinn.is/icelandairwaves og á samfélagsmiðlum í aðdraganda Live from Reykjavík viðburðar Iceland Airwaves, sem fram fer 13. og 14. nóvember.

Landsbankinn hefur verið einn af aðalbakhjörlum Iceland Airwaves frá árinu 2014. Síðustu sjö ár höfum við búið til metnaðarfull myndbönd með efnilegu tónlistarfólki í kringum hátíðina, alls 18 hljómsveitum og tónlistarfólki. Meðal tónlistarfólks sem tók snemma þátt í verkefninu en áttu heldur betur eftir að springa út eru Vök, Bríet, Herra Hnetusmjör, GDRN og Auður.

Þú gætir einnig haft áhuga á
HönnunarMars
9. maí 2023

Frábær HönnunarMars að baki

Fjöldi fólks lagði leið sína í nýtt hús Landsbankans við Reykjastræti í liðinni viku til að sækja þrjá viðburði bankans í samstarfi við HönnunarMars.
5. maí 2023

Landsbankinn er áfram fremstur í flokki í UFS-áhættumati Sustainalytics

Landsbankinn hefur fengið uppfært UFS-áhættumat frá Sustainalytics og heldur bankinn sér í flokknum hverfandi áhætta með einkunnina 8,5 á skala sem nær upp í 100. Þetta þýðir að Sustainalytics telur hverfandi hættu á að Landsbankinn verði fyrir fjárhagslegum áföllum vegna umhverfismála, félagslegra þátta og stjórnarhátta (UFS-þátta).
Fólk í sumarbústað
3. maí 2023

Einfalt að stilla sameiginlega sýn á fjármálin í appinu

Nú getur þú notað Landsbankaappið til að velja hvort þú veitir öðrum skoðunaraðgang að fjármálunum þínum eða leyfi til að framkvæma helstu aðgerðir fyrir þína hönd. Þú getur einnig fellt aðgangsheimildir niður með einföldum hætti.
New temp image
27. apríl 2023

Godziny otwarcia w Kópasker i Raufarhöfn ulegną w lecie zmianie

Godziny otwarcia oddziałów Landsbankinn w Kópasker i Raufarhöfn ulegną w lecie zmianie, która będzie obowiązywać od 1 maja do 30 września br.
New temp image
27. apríl 2023

Afgreiðslutími á Kópaskeri og Raufarhöfn breytist í sumar

Afgreiðslutími Landsbankans á Kópaskeri og Raufarhöfn mun breytast í sumar og gilda breytingarnar frá 1. maí til 30. september.
27. apríl 2023

Hönnunarmars í Landsbankanum – viðburðir og heimsóknir til hönnuða

Landsbankinn er styrktaraðili Hönnunarmars og tekur þátt í hátíðinni með ýmsum hætti. Við stöndum fyrir viðburðum í nýju húsi bankans við Reykjastræti og í aðdraganda hátíðarinnar heimsóttum við átta hönnuði til að fá innsýn í verkefnin sem þau eru að vinna að.
New temp image
26. apríl 2023

Kortareikningar nú gefnir út af Rapyd Europe en ekki Valitor

Við vekjum athygli á því að þar sem kortafyrirtækin Valitor og Rapyd Europe hafa sameinast verða reikningar vegna notkunar á VISA-kreditkortum framvegis gefnir út af Rapyd Europe en ekki Valitor. 
Landslag
24. apríl 2023

Hagspá 2023-2025: Hægari taktur eftir hraðan viðsnúning

Í nýrri hagspá Hagfræðideildar er gert ráð fyrir 3,2% hagvexti á árinu 2023 sem er töluvert bjartsýnna en spá deildarinnar frá því í haust. Ein helsta ástæðan fyrir bjartsýnni spá er að horfur í ferðaþjónustu eru betri en áður.
New temp image
21. apríl 2023

Rangar færslur á Spáni og Póllandi

Hætta er á að færslur í íslenskum krónum hjá kortahöfum sem staddir eru á Spáni og Póllandi margfaldist og reiknist hundraðfalt. 
New temp image
14. apríl 2023

Greiðslukort virka aftur í Danmörku

Búið er að koma í veg fyrir truflanir á greiðslum með íslenskum greiðslukortum í Danmörku. Ekki er þó útilokað að áfram verði einhverjar truflanir í dag.
Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur