Útibúið í Hamraborg lokaði tímabundið - opnaði aftur 14. október
Frá 5. október hefur verið nauðsynlegt að panta tíma fyrirfram til að fá afgreiðslu í útibúum bankans. Við hvetjum viðskiptavini okkar til að nota netbanka og Landsbankaappið og aðeins óska eftir afgreiðslu í útibúi ef erindið er brýnt og ekki er hægt að leysa erindið með öðrum hætti. Hægt er að fá aðstoð hjá starfsfólki með því að hringja síma 410 4000, senda póst á netfangið landsbankinn@landsbankinn.is eða í netspjalli á vef bankans.
Fréttin hefur verið uppfærð.