Fréttir
Landsbankinn gefur út skuldabréf í erlendri mynt
Landsbankinn hefur lokið sölu á skuldabréfum með breytilegum vöxtum til þriggja ára að fjárhæð 500 milljónir norskra króna og 500 milljónir sænskra króna. Stefnt er að töku skuldabréfanna til viðskipta á Euronext Dublin þann 19. október 2020.
14. október 2020
Skuldabréfin voru seld á kjörum sem jafngilda 155 punkta álagi á þriggja mánaða millibankavexti í norskum og sænskum krónum. Gert er ráð fyrir að skuldabréfin fái lánshæfiseinkunnina BBB frá S&P Global Ratings.
Skuldabréfin verða gefin út undir EMTN-útgáfuramma bankans og er stefnt að töku skuldabréfanna til viðskipta á Euronext Dublin þann 19. október 2020.
Umsjónaraðilar sölunnar voru Nordea og Swedbank.
Þú gætir einnig haft áhuga á
24. nóv. 2023
Landsbankinn zaprasza 29 listopada o godz. 18.00–19.00 na zebranie informacyjne na temat oszczędzania, spraw emerytalnych, kredytu hipotecznego oraz bezpieczeństwa cybernetycznego. Zebranie odbędzie się w sali Klubu Sportowego „Leiknir” w Breiðholt przy Austurberg 1, 111 Reykjavík. Zebranie prowadzone będzie w języku polskim.
24. nóv. 2023
Fræðslufundur Landsbankans um sparnað, lífeyrismál, húsnæðislán og netöryggi. Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 kl. 18.00-19.00. Fundurinn verður haldinn í sal Íþróttafélagsins Leiknis í Breiðholti, Austurbergi 1, 111 Reykjavík. Fundurinn verður haldinn á pólsku.
24. nóv. 2023
W związku z niepewną sytuacją wskutek klęski żywiołowej w Grindavíku Landsbankinn, Arion banki oraz Íslandsbanki we współpracy ze Związkiem Przedsiębiorstw Finansowych (SFF) doszły do porozumienia w sprawie zniesienia odsetek i rekompensaty indeksacyjnej z tytułu kredytów hipotecznych mieszkańców Grindavíku na okres trzech miesięcy. Wczoraj, tj. 22 listopada br., zostało zawarte porozumienie tejże treści.
23. nóv. 2023
Vegna óvissuástands og náttúruhamfara í Grindavík hafa Landsbankinn, Arion banki og Íslandsbanki, í samvinnu við Samtök fjármálafyrirtækja (SFF), gert samkomulag um að fella niður vexti og verðbætur af íbúðalánum Grindvíkinga í þrjá mánuði. Samkomulag þessa efnis var gert í gær, 22. nóvember.
23. nóv. 2023
Magnús Baldvin Friðriksson hefur verið ráðinn sem sérfræðingur í Fyrirtækjaráðgjöf bankans.
22. nóv. 2023
Ísfélag, elsta starfandi hlutafélag landsins, hefur birt lýsingu vegna almenns útboðs og fyrirhugaðrar skráningar á Aðalmarkað Nasdaq Iceland. Félagið er leiðandi í veiðum og vinnslu gæðaafurða úr uppsjávar- og bolfiski. Skráning hlutabréfa Ísfélags á Aðalmarkað gerir áhugasömum fjárfestum kleift að taka þátt í vexti félagsins og styðja það til frekari sóknar.
22. nóv. 2023
Vegna viðhalds á gagnagrunnum verður tiltekin þjónusta bankans ekki aðgengileg aðfaranótt fimmtudagsins 23. nóvember. Gert er ráð fyrir að þjónustan verði skert frá kl. 1.00 til um kl. 4.00.
18. nóv. 2023
Z powodu prac konserwacyjnych baz danych Centralnego Ośrodka Przetwarzania Danych pewne usługi bankowe nie będą dostępne w nocy z soboty na niedzielę dnia 19 listopada br. Planowane ograniczenia usług obowiązywać będą od godz. 2.00 do 9.00 w niedzielę rano.
18. nóv. 2023
Það er mjög erfitt að gera sér í hugarlund þá óvissu sem ríkir meðal Grindvíkinga. Hugur alls starfsfólks bankans er hjá bæjarbúum. Við erum stolt af öflugu útibúi okkar í Grindavík og af að eiga marga trausta og góða viðskiptavini í bæjarfélaginu, bæði einstaklinga og fyrirtæki.
17. nóv. 2023
Vegna viðhalds á gagnagrunnum verður tiltekin þjónusta bankans ekki aðgengileg aðfaranótt sunnudagsins 19. nóvember. Gert er ráð fyrir að þjónustan verði skert frá kl. 2.00 til um kl. 9.00 á sunnudagsmorgun.